Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 45

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 91 Af þessu hefur leitt, að ýmsar ólíkar nafngiftir hafa orðið og verða enn til á þessum erlendu plöntum og skapa vaxandi ringulreið með ári hverju. Sarnt skortir meirihluta þeirra ennþá íslenzk nöfn. En ræktuðum plöntum er engu að síður nauðsynlegt en liinum inn- lendu að eignast alíslenzk nöfn, því að með því móti verða þær kær- komnari öllum þorra blómaunnenda en ella. En um leið er líka jafnnauðsynlegt, að liver tegund fái sitt ákveðna einnefni, samkvæmt framanskráðum tillögum. Ég geri ekki ráð fyrir, að þessu verði kippt í lag á einu ári eða tveim. En mestu varðar, að lærðir grasafræðingar, garðyrkjufræð- ingar og fleiri málsmetandi menn komi auga á nauðsyn þessa máls og leggist nú þegar á eitt því til stuðnings. Áhugi og skilningur eru bræður, sem leiða hvert Jrarflegt málefni fram til sigurs, ef Jreir eru samtaka. N 4TTÚRUFRÆÐINGURINN Alþýðlcgt tímarit um náttúrufræði. 192 síður á ári. Útgefandi: Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Afgreiðsla: Jóhanna Knudsen, Laugavegi 17, Sími 3164 Þeir, sem senda blaðinu ritgerðir, eru beðnir að bafa þær skrifaðar með bleki, eða vélritaðar. Höfundar bera ábyrgð á efni ritgerða sinna. Öll bréf varðandi ritið sendist til Guðmundar Kjartanssonar, mag. scient., Strandgötu 37, Hafnarfirði.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.