Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 91 Af þessu hefur leitt, að ýmsar ólíkar nafngiftir hafa orðið og verða enn til á þessum erlendu plöntum og skapa vaxandi ringulreið með ári hverju. Sarnt skortir meirihluta þeirra ennþá íslenzk nöfn. En ræktuðum plöntum er engu að síður nauðsynlegt en liinum inn- lendu að eignast alíslenzk nöfn, því að með því móti verða þær kær- komnari öllum þorra blómaunnenda en ella. En um leið er líka jafnnauðsynlegt, að liver tegund fái sitt ákveðna einnefni, samkvæmt framanskráðum tillögum. Ég geri ekki ráð fyrir, að þessu verði kippt í lag á einu ári eða tveim. En mestu varðar, að lærðir grasafræðingar, garðyrkjufræð- ingar og fleiri málsmetandi menn komi auga á nauðsyn þessa máls og leggist nú þegar á eitt því til stuðnings. Áhugi og skilningur eru bræður, sem leiða hvert Jrarflegt málefni fram til sigurs, ef Jreir eru samtaka. N 4TTÚRUFRÆÐINGURINN Alþýðlcgt tímarit um náttúrufræði. 192 síður á ári. Útgefandi: Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Afgreiðsla: Jóhanna Knudsen, Laugavegi 17, Sími 3164 Þeir, sem senda blaðinu ritgerðir, eru beðnir að bafa þær skrifaðar með bleki, eða vélritaðar. Höfundar bera ábyrgð á efni ritgerða sinna. Öll bréf varðandi ritið sendist til Guðmundar Kjartanssonar, mag. scient., Strandgötu 37, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.