Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 31
Gísli Þorkelsson: Nokkrar efnarannsóknir í sambandi við kolsýruútstreymið í Hekluhraunum Iðnaðardeild Atvinnudeildar háskólans hefur undanfarið gert ýmsar rannsóknir varðandi útstreymi gastegunda úr Hekluhraunum síðastliðið sumar. Gasrannsóknir hafa ýmist farið fram á staðnum eða rannsökuð hafa verið gassýnishorn, er dr. Björn JÓhannesson og Gfsli Þorkelsson hafa tekið á glerpípur. Þá hafa einnig verið rann- sökuð vatnssýnishorn úr lindum og lækjum, er koma undan hraun- unum. Vatnssýnishornin voru einkunr rannsökuð með tilliti til kol- sýruinnihalds og þeirra steinefna, er helzt nrátti vænta, að kolsýran í vatninu fexrgi upp leyst úr bergtegundunr, senr vatnið hefur haft snertingu við. Skýrsla þessi er birt hér samkvænrt beiðni ritstjórans, og er aðeins bráðabirgðaskýrsla, þar sem enn er ekki búið að vinna úr öllu efni, senr safnað hefur verið, og einnig er ætlazt til þess, að rannsóknunr þessunr verði lraldið áfram. Tafla I sýnir niðurstöður þeirra gasrannsókna, senr lokið er við. Tölurnar í töflunni miðast allar við rúmmálshluta. Sýnishornin í töflu I voru tekin senr lrér segir: Nr. 578 tekið 12. júlí úr holu við Loddavötn 581 - 12. — í laut á Krikabrún lrjá Næfurlrolti 582,1 - 25. — við Loddavötn, austan við nyrztu tjörnina 582,2 - 25. — við Loddavötn, milli syðri tjarnanna 582,3 - 25. — við Loddavötn, skamnrt frá brún Efrahvolslrrauns 582,4 - 25. — í Hólaskógi 582,5 - 25. — í laut á Krikabrún, við Næfurholt Köfnunarefni (þ. e. köfnunarefni -)- argon) var ákveðið sem af- gangur, er hinar lofttegundirnar höfðu verið nunrdar úr gassýnis- hornunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.