Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 31

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 31
Gísli Þorkelsson: Nokkrar efnarannsóknir í sambandi við kolsýruútstreymið í Hekluhraunum Iðnaðardeild Atvinnudeildar háskólans hefur undanfarið gert ýmsar rannsóknir varðandi útstreymi gastegunda úr Hekluhraunum síðastliðið sumar. Gasrannsóknir hafa ýmist farið fram á staðnum eða rannsökuð hafa verið gassýnishorn, er dr. Björn JÓhannesson og Gfsli Þorkelsson hafa tekið á glerpípur. Þá hafa einnig verið rann- sökuð vatnssýnishorn úr lindum og lækjum, er koma undan hraun- unum. Vatnssýnishornin voru einkunr rannsökuð með tilliti til kol- sýruinnihalds og þeirra steinefna, er helzt nrátti vænta, að kolsýran í vatninu fexrgi upp leyst úr bergtegundunr, senr vatnið hefur haft snertingu við. Skýrsla þessi er birt hér samkvænrt beiðni ritstjórans, og er aðeins bráðabirgðaskýrsla, þar sem enn er ekki búið að vinna úr öllu efni, senr safnað hefur verið, og einnig er ætlazt til þess, að rannsóknunr þessunr verði lraldið áfram. Tafla I sýnir niðurstöður þeirra gasrannsókna, senr lokið er við. Tölurnar í töflunni miðast allar við rúmmálshluta. Sýnishornin í töflu I voru tekin senr lrér segir: Nr. 578 tekið 12. júlí úr holu við Loddavötn 581 - 12. — í laut á Krikabrún lrjá Næfurlrolti 582,1 - 25. — við Loddavötn, austan við nyrztu tjörnina 582,2 - 25. — við Loddavötn, milli syðri tjarnanna 582,3 - 25. — við Loddavötn, skamnrt frá brún Efrahvolslrrauns 582,4 - 25. — í Hólaskógi 582,5 - 25. — í laut á Krikabrún, við Næfurholt Köfnunarefni (þ. e. köfnunarefni -)- argon) var ákveðið sem af- gangur, er hinar lofttegundirnar höfðu verið nunrdar úr gassýnis- hornunum.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.