Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 49
NÁTTÍJRUFRÆKINGURINN 95 tegundinni: gráreynir og seljureynir. Síðara heitið er bein þýðing úr dönsku, aðeins tveggja ára gamalt og hefur hvergi verið tekið enn í notkun. íslenzku nöfnin, sem til eru á S. intermedia, eru því: norskur reynir, silfurreynir, gráreynir, Bornhólmsreynir og seljureynir. Niðurstaðan verður þá þessi: 1. Á reynitegundunum S. hybrida og S. intermedia eru til 6 lieiti á íslenzku. 2. Eitt þessara heita, seljureynir, hefur enn ekki verið tekið í notkun og tvö önnur, finnskur réynir og Bornliólmsreynir, liafa aldrei verið notuð nema meðal örfárra manna. 3. Hin heitin þrjú eru sameiginleg fyrir báðar tegundirnar og eru notuð rneira og minna um land allt. Þó mun grareym'snafnið aðal- lega bundið við Reykjavík og nágrenni hennar, enda ungt að árum og hefur skapazt þar. * Samkvæmt ofanskráðu er ]>að auðsætt, að liér hafa orðið slærn mis- tök á nafngiftunr umræddra trjátegunda, þar senr þjóðarheitið segir ekkert um það, um hvora tegundina er að ræða. Þegar kaup og sala tegundanna fara franr, er það tilviljun ein, sem ræður, hvort kaup- andi fær tegund þá, senr hann óskaði eftir. Ef Akureyringur pantaði frá Reykjavík silfurreyni frá Skógræktarfélagi íslands, nrælir allt með því, að hann fengi ranga trjátegund, þar sem silfurreynis-nafnið er notað mest á S. hybrida á Akureyri, en á S. intermedia í Reykja- vík. Þar sem svona stendur á, vil ég ráðleggja almenningi að nota latnesku heitin. Það verður alltaf öruggara. Á lrinn bóginn vildi ég mælast til þess, að Skógræktarfélag íslands hlutaðist til unr það, að þessar margumtöluðu reynitegundir fengju lrvor unr sig sitt ákveðna nafn á íslenzku, nreð tilliti til þess, að S. hybrida fái að hakla sínu 50 ára gamla nafni: silfurreyhir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.