Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 37
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 83 9. Lambhagi Plöntur: Smákvistir, starir, elftingar, horblaðka og mosajafni. Dýr: Oribata sp., Mataspis sp. og Galumna sp. Staðurinn votlendur og liggur áveðurs. Á þessum stöðum á Árskógsströnd, í Svarfaðardal og í Hrísey er nú engin skógviðarhrísla, en kvistaleifarnar í mónum sýna, að þar hefur áður vaxið skógur eða kjarr. IV. REYKJADALUR 10. ILólar Plöntur: Kvistir (gildastir 15 cm að þvermáli), starir og elftingar. 11. Lillu-Laugar Plöntur: Kvistir, starir og elftingar. Ofan á mónum er lag af sandi og möl, sennilega borið fram af vatni. V. FLJÓTSHLÍÐ 12. Torfastaðir Plöntur: Kvistir (gildastir um 10 cm að þvermáli), starir og elft- ingar. — Mórinn er þéttur, þurr og sendinn. 13. Hvolsgil fyrir neðan Miðhús Plöntur: Kvistir, starir, elftingar og horblaðka. Dýr: Oribata sp. (Clavipes?) og Mataspis sp. 14. Hvolsgil fyrir neðan Efra-Hvol Plöntur: Kvistir (allt að 12 cm að þvermáli), starir, elftingar og horblaðka. í Fljótshh'ð eru víða ])ykk jarðlög með fjölda ógreinilegra ösku- laga ofan á mónum. Á Torfastöðum eru lögin sæmilega glögg, og má búast við að finna samsvarandi lög í Hvolsgili við nákvæmari rannsókn.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.