Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 18
Jón Rögnvaldsson: Nokkur orð um Kew-garðinn í Lundúnum 1 suðvesturjaðri Lundúnaborgar, ura 15 km suðvestur frá miðborg- inni, liggur hinn heimskunni grasagarður, sem venjulega gengur undir nafninu Kew-garðurinn (frb. kjú-), en heitir á ensku máli Royal Botanic Gardens, Kew. Kew-garðurinn er ekki aðeins stærsti og fjölskrúðugasti grasagarður í heimi, heldur er hann einnig sá fjölsóttasti. 1 rauninni mun grasa- garðurinn í Buitenzorg á Jövu vera fullt eins stór, ef hann er allur talinn i einu lagi. En hann er í þrennu lagi, og alllangt er á milli garðanna, einkum þess hlutans, sem er í 1500 m hæð y. s. 1 Kew- garðinn koma árlega tæpar tvær milljónir gesta, frá nálega öllum löndum heims, til þess að skoða garðinn, söfnin þar og aðrar stofn- anir, sem reknar eru í sambandi við grasagarðinn. I Kew-garðinum, eins og raunar í flestum grasagörðum, er plönt- unum aðallega raðað niður eftir skyldleika, og hver jurt, hvert tré og runni nafngreint skýrt og skilmerkilega. En það er líka margt fleira að sjá í grasagarðinum en hinn fjölbreytilegasta gróður. T. d. er þar flaggstöng ein mikil, sem er eintrjáningur, 61 m á hæð, úr Douglasgreni. Er hann gjöf frá British Columbia-fylki i Kanada. Enn- fremur eru þarna í görðunum margar fagrar aldagamlar byggingar, þar á meðal Kew-höll, sem einu sinni var einn af bústöðum Breta- konunga. Þar er og 50 m há pagóða, og nokkur lítil hof i grískum stíl eru dreifð um garðinn. Nú eru stærstu byggingarnar notaðar fyrir söfn og rannsóknar- stofur, og eru sumar þeirra að sjá nýreistar. Enda vaxa söfnin svo að segja dag frá degi og krefjast sífellt meira og meira húsrúms. Er Kew-garðurinn sannkölluð Mekka grasafræðinga og garðyrkjumanna, er koma þangað hvaðanæva að til þess að leita sér alls konar upplýs- inga og fróðleiks. Af gjafafé frá náttúrufræðingnum heimskunna, Charles Darwin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.