Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 35
,ÚTDAUÐIR“ FISKAR 1 FULLU FJÖRI 95 Prófessor J. B. L. Smith (berhöfðaður) með eintakið af Malarda anjouanœ. (Ur 111. London News). hann sérstakrar tegundar og hefur nefnt hann a. m. k. til bráðabirgða Malania anjouanœ, eftir forsætisráðherranum og fundarstaðnum. Fisk- urinn var farinn nokkuð að skemmast, er Smith náði i hann, en þó mun hægt að gera allgóða rannsókn á innýflunum, og raunar er tal- ið, að ekki líði á löngu, þar til er hægt verði að ná i fleiri fiska. Það kom nfl. í ljós, að fiskar af þessu tagi veiðast næstum árlega af inn- fæddum á þessum slóðum, en enginn þeirra, er þar veiddu, hafði hugsað út í, að um svo merkilega skepnu væri að ræða. Það kom jafn- vel til tals í dönskum blöðum í vetur að gera út fiskibát til að reyna að ná í lifandi fisk af þessu tagi, er sýna mætti i sjóbúri nú í sumar, en þá er alþjóðaþing dýrafræðinga í Höfn. Það væri ekki dónalegt að geta sýnt þeim lærðu lieri'um, er þangað koma, lifandi fisk, er „dó út“ fyrir nær 70 milljónum ára. Ekki mun þó hafa orðið úr þessari ráða- gerð. En fundur þessara frumstæðu fiskategunda sýnir ljóslega, hversu mikið vantar enn á það, að dýralif úthafanna sé nægilega rannsakað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.