Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 41
SKÝRSLA UM HIÐ ISL. NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG 101 27. febrúar: Jón Eyþórsson, veðurfræðingur: „Hitabréytingar ó Islandi". 27. marz: Einar Siggeirsson, M. S.: „Tæknilegar og stærðfræðilegar aðferðir við að meta gróðurþéttleika". 24. apríl: Sturla Friðriksson, mag. scient.: „Um mannerfðir" 30. mai: Sigurður Þórarinsson, fil. dr.: „Laxárgljúfur og Laxárhraun". 30. október: Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat.: „Áhrif hlýnandi loftslags á is- lenzkt fuglalif". 27. nóvember. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur: „Um íslenzkar starir". Með flestum erindunum voru sýndar skuggamyndir, og oftast urðu nokkrar um- ræður. Að meðaltali sóttu 30 manns hverja samkomu. Efnt var til tveggja fræðsluferða á árinu, og voru þær þessar: 15.—17. júlí: Ferð á Landmannaafrétt, undir leiðsögn Guðmundar Kjartans- sonar, mag. scient Þátttakendur voru 29. 3. september: Ferð í Hengilinn og til Stokkseyrar, undir leiðsögn þeirra próf. Trausta Einarssonar og dr. Sigurðar H. Péturssonar. Þátttakendur voru 21. 1951 Félagið gekkst fyrir 7 samkomum i 1. kennslustofu Háskólans. Þar voru flutt þessi erindi: 29. janúar: Hermann Einarsson, dr. phil.: „Sandsilið í Norður-Atlantshafi". 26. febrúar: Hókon Rjarnason, skógræktarstjóri, sýndi kvikmynd af skógrækt i Norður-Noregi og útskýrði efni hennar. 2. apríl: Ingólfur Davíðsson, mag. scient.: „Gróður í blómgörðum og trjágörðum". Sýnd var einnig kvikmynd af laufgrænu o. fl. 30. apríl: Pálmi Hannesson, rektor, sagði frá för sinni um Bandarikin. 28. maí: Jón Eyþórsson, veðurfræðingur: „Þykktarmælingar á Vatnajökli“. 29. október: Guðmundur Kjartansson, mag. scient.: „Um jökulrispur". 26. nóvember: Ingimar Óskarsson, grasafræðingur: „Um íslenzkar sæskeljar". Sýndar voru skuggamyndir eða kvikmyndir með erindunum, og jafnan urðu nokkrar umræður. Aðsókn var að meðaltali 40 manns á samkomu. Efnt var til tveggja fræðsluferða ó árinu, og voru þær þessar: 1. júlí: Ferð austur í Hreppa og Biskupstungur, undir leiðsögn þeirra Guðmund- ar Kjartanssonar, mag. scient., Ingólfs Daviðssonar, mag. scient., og Ingimars Ósk- arssonar, grasafræðings. Þátttakendur voru 33. 8. september: Gönguferð út að Gróttu, undir leiðsögn dr. Sigurðar H. Péturs- sonar. Þátttakendur voru 5. 1952 Félagið gekkst fyrir 8 samkomum í 1. kennslustofu Háskólans. Þar voru flutt þessi erindi: 14. janúar: Sigurður Þórarinsson, fil. dr.: „Hverfjall, Ludent og Hrossaborg". 28. janúar: Jón Jónsson, mag. scient.: „Um fiskispór". 25. febrúar: Sturla Friðriksson, mag. scient.: „För til Eldlandsins". 31. marz: Tómas Tryggvason, fil. lic.: „Verðmæt jariSefni á Austurlandi“. 28. apríl: Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat.: „Gæsaleiðangurinn í Þjórsárver við Hofsjökul, sumarið 1951“. 26. maí: Árni Friðriksson, mag. scient.: „Frá Brasilíuför og um Brasilíu". 27. október: Jóhannes Áskelsson, jarðfræðingur: „Sitt af hverju frá sumrinu“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.