Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 39
Sigurður H. Pétursson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúruírœðifélag 1950—1952 Fclagsnicnn Auk þeirra, sem getið er í skýrslunni fyrir árið 1949, lézt á því ári Th. Thom- sen, vélsmíðameistari. Árið 1950 létust þessir félagsmenn: Eggert Claessen, hæstaréttarlögmaður, Jó- hannes Jóhannesson, fyrrv. bæjarfógeti (heiðursfélagi), Sigfús Blöndal, bókavörður, og Sigurleifur Vagnsson, starfsmaður við Atvinnudeild Háskólans. Einn maður sagði sig úr félaginu, 6 voru strikaðir út af félagsskrá vegna vanskila, en 7 gengu i félagið, þar af einn ævifélagi. f árslok 1950 var tala félagsmanna þessi: Heiðurs- félagar. 6, kjörfélagar 2, ævifélagar 112 og ársfélagar 156, alls 276. Árið 1951 létust þessir félagsmenn: Bjarni Jónsson, kennari, Davíð Jónsson, hreppstjóri, Jakob H. Líndal, bóndi og náttúrufræðingur, Pétur Eyvindsson, tré- smiður, og Steingrímur Arason, kennari. Fimm menn vom strikaðir út af félags- skrá, en i félagið gengu 9 manns, þar af einn ævifélagi. Tala félagsmanna í árs- lok 1951 var þessi: Heiðursfélagar 6, kjörfélagar 2, ævifélagar 112 og ársfélagar 155, alls 275. Árið 1952 létust þessir félagsmenn: Herra Sveinn Björnsson, forseti íslands, Ágúst H. Bjarnason, jjrófessor, Erlendur Árnason, trésmiður, Sigurður Kristjánsson, bóksali (heiðursfélagi). Tiu menn gengu úr félaginu eða voru strikaðir út, en í félagið gengu 51 maður, þar af einn ævifélagi. Tala félagsmanna í árslok 1952 var þessi: Heiðursfélagar 5, kjörfélagar 2, ævifélagar 111 og ársfélagar 194, alls 312. Vegna rúmleysis í Náttúrufræðingnum i ár, verður félagatalið að bíða til næsta árs, enda verður skýrslan þá styttri en nú, þar sem hún verður aðeins um eitt ár. Stjórnendur og aðrir Stjórn félagsins: 1950—1952 Sigurður H. Pétursson, dr. phil. (for- maður) Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (varaformaður) Ingimar Öskarsson, grasafræðingur (rit- ari) Gunnar Árnason, búfræðikandidat (fé- hirðir) Ingólfur Daviðsson, mag. scient. (með- stjórnandi) starfsnienn fclagsins Veturinn 1950—1951 gegndi Guð- mundur Kjartansson formannsstörfum i fjarvem Sigurðar H. Péturssonar. Varamenn í stjórn: 1950 Jón Eyþórsson, veðurfræðingur Sturla Friðriksson, mag. scient. 1951 Jón Eyþórsson, veðurfræðingur Gísli Gestsson, safnvörður 1952 Sturla Friðriksson, mag. scient. Gísli Gestsson, safnvörður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.