Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 38
98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Vísa um Iandskjálftann 1896. Guðmundur Thoroddsen, prófessor, kenndi mér nýlega visu um landskjálftann mikla á Suðurlandi 1896. Vísan er svohljóðandi: Á Bakkanum neðra býsna fast bylgjan örlaga hlunkar, en efra við það öldukast í Ingólfsfjalli dunkar. öll í Flóanum hristast hús, hræðilega þá geltir Duus, en séra Siggi krunkar. Ekki veit ég nein nánari skil á vísu þessari, en þætti gaman að vita, ef ein- hver gæti mig um frætt. Mér þætti og fróðlegt að fá frá þeim, er kunna kynnu. visur eða kviðlinga um aðrar náttúruhamfarir, svo sem eldgos, jökulhlaup, skriðu- föll, snjóflóð eða annað þess háttar. — S. Þ. Hæð Háafoss í Þjórsárdal. Siðastliðið sumar mældi Steingrimur Pálsson, mælingamaður hjá Raforkumála- skrifstofunni, hæð Háafoss í Þjórsárdal, sem ekki hefur áður verið nákvæmlega mæld. Reyndist hún vera 121.6 m (ekki 126 m, eins og stóð í einhverju dagblað- anna), S. Þ. Silungur í Ljótapolli. Á frídegi verzlunarmanna 1951 fór ég við annan mann inn á Landmannaafrétt til að veiða silung í Ljótapolli eða Stóra Víti. Ég var búinn fyrir nokkrum árum að sjá, ofan af gígbarminum, hringi myndast liingað og þangað í vatnsborðinu og hugði það vera loftbólur eða jafnvel silung. Svo reyndist og vera, því að um þessa helgi veiddum við yfir 60 silunga, sem voru 2—3 punda, tvær gerðir, en alveg sams konar fiskur og í Fiskivötnum. I tveimur fiskum fann ég silungsseiði um 8—10 sm löng og sá nokkur seiði í vatnsskorpunni alveg við land. (Ur bréfi frá Agli Kristbjörnssyni, Reykjavik, dags. 14. maí 1953).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.