Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 33
Sigurður Þórarinsson: „Útdauðir” íiskar í fullu fjöri Mörg furðuleg kvikindi liafa verið dregin upp úr úthöfunum sið- ustu áratugina, en ekkert mun þó hafa vakið meiri athygli en fiskur sá, sem suður-afríkanskur togari fékk í botnvörpu sína nálægt Mada- gaskar í desember 1938. Þessi fiskur, sem var hálfur annar metri á lengd, stálblár að lit og vó 58 kg, var svo ólíkur öllum öðrum fiskum, er skipstjórinn hafði séð um dagana, að hann hringdi til náttúrugripa- safnsins í borginni East-London í Suður-Afríku, þegar hann kom til hafnar þar, og skýrði frá þeim merkilega fiski, sem hann hefði um borð. Forstjóri safnsins, J. B. L. Smith, prófessor, var fjarverandi, en aðstoðarstúlka hans, fröken Courtney Latimer, kom á vettvang. Hún sá þegar, að hér var um frumstæðan fisk að ræða og hirti hann. En þegar prófessorinn kom heim, vissi hann ekki hvort hann átti fremur að gleðjast eða gráta. Fiskur sá, sem fröken Latimer hafði hirt, reynd- Latimeria chalumnœ. Fiskur veiddur norðvestur af Madagaskar 1938. (Or 111. London News).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.