Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 41
SKÝRSLA UM HIÐ ISL. NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG 101 27. febrúar: Jón Eyþórsson, veðurfræðingur: „Hitabréytingar ó Islandi". 27. marz: Einar Siggeirsson, M. S.: „Tæknilegar og stærðfræðilegar aðferðir við að meta gróðurþéttleika". 24. apríl: Sturla Friðriksson, mag. scient.: „Um mannerfðir" 30. mai: Sigurður Þórarinsson, fil. dr.: „Laxárgljúfur og Laxárhraun". 30. október: Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat.: „Áhrif hlýnandi loftslags á is- lenzkt fuglalif". 27. nóvember. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur: „Um íslenzkar starir". Með flestum erindunum voru sýndar skuggamyndir, og oftast urðu nokkrar um- ræður. Að meðaltali sóttu 30 manns hverja samkomu. Efnt var til tveggja fræðsluferða á árinu, og voru þær þessar: 15.—17. júlí: Ferð á Landmannaafrétt, undir leiðsögn Guðmundar Kjartans- sonar, mag. scient Þátttakendur voru 29. 3. september: Ferð í Hengilinn og til Stokkseyrar, undir leiðsögn þeirra próf. Trausta Einarssonar og dr. Sigurðar H. Péturssonar. Þátttakendur voru 21. 1951 Félagið gekkst fyrir 7 samkomum i 1. kennslustofu Háskólans. Þar voru flutt þessi erindi: 29. janúar: Hermann Einarsson, dr. phil.: „Sandsilið í Norður-Atlantshafi". 26. febrúar: Hókon Rjarnason, skógræktarstjóri, sýndi kvikmynd af skógrækt i Norður-Noregi og útskýrði efni hennar. 2. apríl: Ingólfur Davíðsson, mag. scient.: „Gróður í blómgörðum og trjágörðum". Sýnd var einnig kvikmynd af laufgrænu o. fl. 30. apríl: Pálmi Hannesson, rektor, sagði frá för sinni um Bandarikin. 28. maí: Jón Eyþórsson, veðurfræðingur: „Þykktarmælingar á Vatnajökli“. 29. október: Guðmundur Kjartansson, mag. scient.: „Um jökulrispur". 26. nóvember: Ingimar Óskarsson, grasafræðingur: „Um íslenzkar sæskeljar". Sýndar voru skuggamyndir eða kvikmyndir með erindunum, og jafnan urðu nokkrar umræður. Aðsókn var að meðaltali 40 manns á samkomu. Efnt var til tveggja fræðsluferða ó árinu, og voru þær þessar: 1. júlí: Ferð austur í Hreppa og Biskupstungur, undir leiðsögn þeirra Guðmund- ar Kjartanssonar, mag. scient., Ingólfs Daviðssonar, mag. scient., og Ingimars Ósk- arssonar, grasafræðings. Þátttakendur voru 33. 8. september: Gönguferð út að Gróttu, undir leiðsögn dr. Sigurðar H. Péturs- sonar. Þátttakendur voru 5. 1952 Félagið gekkst fyrir 8 samkomum í 1. kennslustofu Háskólans. Þar voru flutt þessi erindi: 14. janúar: Sigurður Þórarinsson, fil. dr.: „Hverfjall, Ludent og Hrossaborg". 28. janúar: Jón Jónsson, mag. scient.: „Um fiskispór". 25. febrúar: Sturla Friðriksson, mag. scient.: „För til Eldlandsins". 31. marz: Tómas Tryggvason, fil. lic.: „Verðmæt jariSefni á Austurlandi“. 28. apríl: Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat.: „Gæsaleiðangurinn í Þjórsárver við Hofsjökul, sumarið 1951“. 26. maí: Árni Friðriksson, mag. scient.: „Frá Brasilíuför og um Brasilíu". 27. október: Jóhannes Áskelsson, jarðfræðingur: „Sitt af hverju frá sumrinu“.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.