Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sézt reglulega. 1 desember 1953 til janúar 1954 héldu sig fáein pör á Bakkatjörn. Hinn 27. des. 1954 sáust 23 á flugi yfir Bakkatjörn. 14. Skeiðönd (Spatula clypeata). Dagana 6,-—7. apríl 1954 sást 1 steggur á Bakkatjörn og í grennd. 15. Hávella (Clangula hyemalis). Algengur vetrargestur, sést frá miðjum október fram í miðjan apríl. Mest er af henni í janúar og febrúar, þegar kaldast er. 16. Straumönd (Histrionicus histrionicus). Sjaldgæf. Sést helzt frá okt.—marz, aðallega á Seltjörn og við Gróttu, oftast stakir fuglar. Frá miðjum febrúar til 8. maí 1953 hélt 1 steggur sig með stokkönd- um í Suðurnesi og á Seltjörn og Bakkatjörn. Sást hann oftast með stokkandarpari og var í sífelldum eltingarleikjum við [>að (í maí). Vírtist hafa fullan hug á að ná í stokkandarkolluna. 17. Æðarfugl (Somateria mollissima). Algengur allan ársins hring. Árlega verpa um 20 pör í litlum hóhna í Búðatjörn og svæð- inu þar í kring, en einstaka hreiður er auk þess á gröndunum. Virð- ist varpið heldur vera að aukast. Þau hreiður, sem ekki eru í hólm- anum, sem er grasi vaxinn, eru oft í þangi rétt fyrir ofan sjávarmál, en oft eru þau einnig í móum og á malar- og sandgröndum. Varp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.