Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 44
36 NÁTTÍJRUFRÆÐINGURINN Hinn glöggskyggni grasasafnari, Helgi Jónasson á Gvendarstöðum, hefur sent Náttúrufræðingnum ýtarlegan lista yfir plöntur, sem hann hefur safnað á Austurlandi. Markverðustu nýjunga er getið í lista þeim, sem hér fer á eftir, og hafa plönturnar sömu númer og höf- undur gefur þeim í lista sínum, en afrit af honum er í vörzlu Nátt- úrugripasafnsins. H. E. Að austan eftir Ilelga Jónasson. Sumarið 1952 ferðaðist ég um Borgarfjörð eystra, Njarðvík og Húsavík. Og sumarið 1953 var ég nokkra daga í Loðmnndarfirði. Á þessum ferðum athugaði ég gróður og safnaði nokkru af plöntum. Verður hér á eftir gerð grein fyrir fundarstöðum og útbreiðslu nokk- urra liinna sjaldgæfari plöntutegunda, er ég fann á þessum slóðum. Þar við bætast fundarstaðir nokkurra tegunda frá öðrum stöðum á NA. og Austurlandi, sem ég hef fundið á ferðum mínum þar, en ekki skýrt fyrr frá þeim opinberlega. 1. Botrychium lunaria (L.) Sw. var. faciculatum C. Chr. Tungljurt. Gróblöðin þríklofin. Á nokkrum stöðum hjá Hofi og Teigi í Vopnafirði. 2. B. lanceolatum (Gmel) Ángstr, Lensutungljurt. Geitavik í Borgarfirði, litið. Norðdalur i Loðmundarfirði, mjög lítið. Gigbotninn á Rauðanúpi á Melrakka- sléttu, fá eintök, smávaxin. 3. Dryopteris filix mas (L.) Sw. Stóriburkni. Á tveim stöðum á Ulfsstaðahálsi, Loðmundarfiiði. 11. Lycopodium annotinum L. Lyngjafni. Partafjall i Borgarfirði, til og frá i skógarkjarri. Á nokkrum stöðum hjá Hvannstóði, í lyng- og harðvellisbrekkum. Ekki fundinn fyrr á Austurlandi. 14. Milium effusum L. Skrautpuntur. Hvannstóð i Borgarfirði. Húsavik. Úlfs- staðir í Loðinundarfirði. 1 kjarri og gilskorningum. 18. Carex Macloviana, D. Urv. Kollstör. Fundin á einum stað í Loðmundar- firði, á grófarbakka í túnjaðri á Seljamýri, litið útbreidd þarna. Hefur fund- izt einu sinni áður á Austurlandi. 20. C. canescens L X Lachenalii Sch.kuhr. Bastarður á milli blátoppastarar og rjúpustarar. 1 fjallinu ofan við Snotrunes í Borgarfirði. Einn mjög þéttvaxinn toppur. Hef áður fundið þennan bastarð á Hvanntóarhrygg á Digranesi. 23. C. magellanica Lam. Keldustör. Njarðvík. Stakkahlíð í Loðmundarfirði. 25. C. Goodenoughii Gay, var. acrogyna Ostf. Mýrastör. Þetta einkennilega af- brigði af mýrastör hef ég fundið áður á Leirhöfn á Sléttu og Tunguhálsi í Skagafirði. En eintök, sem ég fann í viðirunnum hjá Klyppsstað í Loðmundar- firði, eru nokkuð frábrugðin þeim, sem áður hafa fundizt. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur, hefur athugað þesa stör fyrir mig. Hann bætti nýju forma-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.