Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 64

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 64
56 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Prófessor Trausti Einarsson hefur nýlega birt viðamikla ritgerð um þyngdar- mælingar ó Islandi. Er ritgerðin ó enskri tungu og nefnist „A Survey of Gravity in Iceland11 og birtist í ritum Vísindafélags Islendinga. Athuganir þessar eru býsna fróðlegar og skipta miklu móli í sambandi við myndunarsögu landsins. Það er óvallt gleðiefni, þegar nýútskrifaðir nóttúrufræðingar flytjast til landsins. Tveir sérfræðingar hafa nú tekið við störfum við Fiskideild Atvinnudeildar Hóskól- ans, Mag. Aðalstcinn Sigurðsson lauk meistaraprófi við Hafnarháskóla ó síðastliðnu óri, og fjallaði ritgerð hans um íslenzku flyðruna. Hann starfar nú einkum að rannsóknum á flatfiskum, með sérstöku tilliti til Faxaflóans, en hefur þar að auki á prjónunum athuganir ó botndýralifi. Mag. Ingvar Hallgiíinsson lauk meistara- prófi við Oslóarháskóla siðastliðið haust, en sérgrein hans er sviffræði, og fjallaði meistararitgerðin um svifdýr í Faxaflóa. Hann hefur nú hafið rannsóknir ó dýra- svifi við strendur landsins, og mun einkum athuga rauðótutegundir hér við land, þróunarferil þeirra, lífshætti og magn. Dr. Sigurður Þórurinsson og Eysteinn Tryggvason, veðurfræðingur, tóku ó s.l. hausti þótt í alþjóðamóti jarðeðlisfræðinga, sem háð var í Rómaborg. Um för sina hélt Sigurður skemmtilega fyrirlestra i Náttúrufræðifélaginu og síðar í útvarpi. Vísindaeríndi flutti hann á þinginu, og nefndist það „On the Tepliracronology of Iceland and the Classification of Olastic Ejectamenta". Sérfræðingar Fiskideildar tóku þótt í þingi Alþjóðahafrannsóknaróðsins, en það var hóð í Paris ó siðastliðnu hausti, og fluttu þar skýrslur eða erindi um rannsókn- ir sinar. Erindin höfðu þessi heiti: Dr. Arni Friðriksson: The North-coast herring of Iceland in 1954. Dr. Hcrmunn Einursson: General trends in the distribution of fish fry in Ice- landic waters. ----- On the spawning of the Icelandic herring. ----- Remarks on the development of maturity in the Ice- landic. herring. Mag. Jón Jónsson: Marking of Cod in Icelandic waters during recent years. Mag. Unnsteinn Slcfánsson: Distribution of herring in connection with hydro- graphical conditions in the waters round Iceland in 1954. Ég vil að lokum fara þess vinsamlegast á leit við íslenzka nóttúrufræðinga, að þeir sendi mér upplýsingar um erindaflutning og ritstörf á islenzku og erlendum mólum, Jiátttöku Jieirra í erlendum mótum og leiðangia, sem þeir efna til eða taka þátt i. Með hækkandi sólu fer annatími i hönd, og ég óska öllum íslenzkum nóttúru- skoðurum gleðilegs sumars. Hermann Einarsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.