Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 64
56 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Prófessor Trausti Einarsson hefur nýlega birt viðamikla ritgerð um þyngdar- mælingar ó Islandi. Er ritgerðin ó enskri tungu og nefnist „A Survey of Gravity in Iceland11 og birtist í ritum Vísindafélags Islendinga. Athuganir þessar eru býsna fróðlegar og skipta miklu móli í sambandi við myndunarsögu landsins. Það er óvallt gleðiefni, þegar nýútskrifaðir nóttúrufræðingar flytjast til landsins. Tveir sérfræðingar hafa nú tekið við störfum við Fiskideild Atvinnudeildar Hóskól- ans, Mag. Aðalstcinn Sigurðsson lauk meistaraprófi við Hafnarháskóla ó síðastliðnu óri, og fjallaði ritgerð hans um íslenzku flyðruna. Hann starfar nú einkum að rannsóknum á flatfiskum, með sérstöku tilliti til Faxaflóans, en hefur þar að auki á prjónunum athuganir ó botndýralifi. Mag. Ingvar Hallgiíinsson lauk meistara- prófi við Oslóarháskóla siðastliðið haust, en sérgrein hans er sviffræði, og fjallaði meistararitgerðin um svifdýr í Faxaflóa. Hann hefur nú hafið rannsóknir ó dýra- svifi við strendur landsins, og mun einkum athuga rauðótutegundir hér við land, þróunarferil þeirra, lífshætti og magn. Dr. Sigurður Þórurinsson og Eysteinn Tryggvason, veðurfræðingur, tóku ó s.l. hausti þótt í alþjóðamóti jarðeðlisfræðinga, sem háð var í Rómaborg. Um för sina hélt Sigurður skemmtilega fyrirlestra i Náttúrufræðifélaginu og síðar í útvarpi. Vísindaeríndi flutti hann á þinginu, og nefndist það „On the Tepliracronology of Iceland and the Classification of Olastic Ejectamenta". Sérfræðingar Fiskideildar tóku þótt í þingi Alþjóðahafrannsóknaróðsins, en það var hóð í Paris ó siðastliðnu hausti, og fluttu þar skýrslur eða erindi um rannsókn- ir sinar. Erindin höfðu þessi heiti: Dr. Arni Friðriksson: The North-coast herring of Iceland in 1954. Dr. Hcrmunn Einursson: General trends in the distribution of fish fry in Ice- landic waters. ----- On the spawning of the Icelandic herring. ----- Remarks on the development of maturity in the Ice- landic. herring. Mag. Jón Jónsson: Marking of Cod in Icelandic waters during recent years. Mag. Unnsteinn Slcfánsson: Distribution of herring in connection with hydro- graphical conditions in the waters round Iceland in 1954. Ég vil að lokum fara þess vinsamlegast á leit við íslenzka nóttúrufræðinga, að þeir sendi mér upplýsingar um erindaflutning og ritstörf á islenzku og erlendum mólum, Jiátttöku Jieirra í erlendum mótum og leiðangia, sem þeir efna til eða taka þátt i. Með hækkandi sólu fer annatími i hönd, og ég óska öllum íslenzkum nóttúru- skoðurum gleðilegs sumars. Hermann Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.