Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 24
70 NÁTTÚRUFRFÆÐINGURINN 2. mynd. Belgjarbára, séð í vestur. Nesið, sem gengur lengst fram í vatnið, er Stekkjarnes. Hólarnir, fjær á miðri myndinni, eru Skefilshólar. Dökka röndin, þvert yfir báruna, er rúst af gömlum torfgarði, grasi grónum. Ljósm.: Björn Björnsson. hrygg, en þegar vorhlýindin fara að bræða ísinn, hverfur hann smám saman úr nýja bárugarðinum, sandurinn þiðnar og fellur niður í holur og sprungur í hryggnum, og þegar hann er að fullu þiðnaður, líkist hann rismikilli öldu úti á vatninu. Fljótlega hverfur þó af henni hvassasti kamburinn og hún verður ávalari. Sandurinn er svo léttur, að vindar eiga létt með að hreyfa hann og vatnið þvær það, sem það nær til og leitast þar með við að ná aftur til sín nokkru af því efni, sem ísinn var búinn að ýta á land. Þetta endurtekur sig ár eftir ár, og eftir því sem víkin fyllist af möl og sandi, bætast við nýir bárugarðar. Þó geta liðið mörg ár og jafnvel áratugir á milli þess, sem garðar myndast, og kemur þar margt til greina, sem því veldur. Suma vetur gengur ísinn svo lítið á land, að hann hreyfir þar engu, er það einkum, þegar vetur er mildur og ísinn nær aldrei að verða þykkur. Mjög oft er það líka að ísinn rifnar þvert yfir Syðri-Flóann. Þegar þrýstingurinn fer að aukast í ísnum, rísa brúnir rifunnar upp og mynda þá háar reis- ingar, við þetta dregur mjög úr þrýstingi íssins á land. Við slík skilyrði myndast því engar bárur. Harður vetur og þykkur ís, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.