Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 25
BÁRUGARÐARNIR VIÐ MÝVATN 71 3. mynd. Belgjarbára, austur endinn, séð suður yfir Syðri-Flóa. Bárugarðurinn, sem er næst vatninu, er hæstur. Ljósm.: Björn Björnsson. gengur hátt á land, getur aftur á móti sameinað tvo eða fleiri bárugarða, sem áður voru myndaðir, og gert úr þeim einn garð, hærri og breiðari en þeir fyrri voru. Eftir því sem víkin fyllist meir af sandi, hækka og stækka báru- garðarnir. Innst í víkinni eru garðarnir lægstir, því að þar var ísinn aflminni, nesin báðum megin við víkina drógu úr afli hans. Þegar utar dró í víkina varð ísinn aflmeiri, enda var þá farið að eyðast af gígunum, sem mynduðu víkina, svo að þeir veittu ísnum minna viðnám. Við Ytri-Flóa í Mývatni eru nálega engar bárugarðamyndanir, enda er hann miklu minni en Syðri-FIói, og auk þess vanta flest önnur skilyrði til þess, að þar geti myndast bárugarðar. Aftur á móti eru þessar myndanir allvíða við Syðri-Flóa. Milli Skefilshóla og Vagnbrekku er eitt bárugarðasvæðið, sem er sérstætt að því leyti, að það er miklu hærra yfir vatnsborð Mývatns en nokkurt annað bárugarðasvæði. Þetta heitir Skefilshólabára. Austan við Vagn- brekku er lítil bára, sem er áföst við Skefilshólabáru, en miklu lægra yfir vatnsborðið, og á milli Skefilshóla og útrennslis Laxár er Rifsbára, ein af allra lægstu bárum við vatnið. Einkennilegt er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.