Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 31
HAGNÝTING SKELDÝRA 77 1. mynd. Kræklingur (M. edulis). a, sýndur frá vinstri hlið. b, innra borð beggja skelja. reyndist tilraun þessi vel; en því miður var þessu hætt af ástæðum, sem mér eru ókunnar. Kræklingsrækt ætti að vera auðveld hér við land; en nauðsynlegt er að hafa sérfróðan mann til þess að ryðja lienni braut. Frakkar hafa að minnsta kosti sýnt það og sannað, að framleiðsla sem þessi er enginn hégómi. í sumum löndum Evrópu er talið, að eftirspurnin sé meiri en framboðið, og ætti því að vera auðvelt að gera skeldýr þetta að markaðsvöru, ef vel væri á haldið. Þá skal ég minnast á aðra skeltegund hér við land, sem mikla þýðingu hefur haft íyrir íslenzka fiskimenn; ég á þar við kúfskel (Cyprina islandica). Það er kunnara en frá þurfi að segja, að skel- fiskur þessi var hafður sem agn fyrir nytjafiska, þegar enga aðra beitu var að fá. Þau verðmæti, sem dregin hafa verið úr sjó með þessum hætti, verður aldrei hægt að meta til fjár. Kúfskelin er þykk- skelja, kringluleit tegund og getur orðið um 12 cm að lengd, hún er svo að segja algeng umhverfis land allt á 5—100 m dýpi (stöku sinnum dýpra); mest magn mun þó vera af henni í fjörðunum norð- an og norðvestanlands. Tegundin er útbreidd allt frá Hvítahafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.