Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 11
SUÐRÆN SKÓGARTRÉ 57 2. mynd. Eik (Q. robur). Mollestad. Birkenes. Noregi. Hæð 14,7 m, ummál við jörðu 10,1 m. (O. Hansen). areik vaxa villtar í vestanverðri Evrópu. Sumareikin er algengust. Hún er mikið tré og virðulegt, gildvaxin mjög og greinamikil, oft 20—30 m há. Til eru jafnvel 45 m háar eikur í Mið-Evrópu. í Sví- þjóð er talið að til séu um 40 eikartré, sem eru 6 m eða meira að ummáli bols í brjósthæð. Gildasti stofninn mældist 12,75 m að um- máli. Berið það saman við innanmál herbergis. Eikur ná hæstum aldri allra norrænna trjáa. Til eru eikartré eldri en íslandsbyggð og allmörg, sem vaxin voru úr grasi á dögum Snorra Sturlusonar, laufg- ast enn árlega. Danska „konungseikin" er talin 1200—1500 ára. Bolur hennar er 14 m að ummáii og geta 20 manns staðið innan í honum í einu. Sá sem gróðursetur eikartré „alheimtir ekki daglaun að kvöldi.“ Sonarsonur hans fellir e. t. v. eikina og hefur not af viðnum. Enda er haft eftir frægurn skógræktarmanni, þegar dáðst var að eikar- lundi hans: „Það er auðvelt að rækta góðan eikarskóg. Grundvall- aratriði er gott fræ og síðan þarf að veita trjánum umhyggju í svo sem 150 ár.“ Eikarviður er allmikið notaður hér á landi, enda endingar- góður, harður og þungur viður, sem þolir vel áhrif veðra og.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.