Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 12
4 NÁTTÚRUF RÆÐIN G U RIN N land and the Faeroes“, þá C. H. Ostenfeld og Johs. Grtntvcd (1934). Eftir að sú bók kemur út má heita, að allir höfundar sem skrifa um íslenzkar plöntur noti það fræðiheiti um eyrarósina og nægir þar að nefna Ingimar Oskarsson (1937 og síðan), Ingólf Davíðsson (1944 og síðan), Steindór Steindórsson, í öllum þeim ritgerðum, þar sem hann getur eyrarósar, þar á meðai í 3. útg. Flóru Islands (1948), Johs. Grontved (1942) og Áskel Löve, í öllum sínum ritgerðum um íslenzkar plöntur, þar á meðal íslenzkum jurtum (1945) og íslenzkri ferðaflóni (1970). Yngri íslenzkir höfundar hafa einnig allir notað það nafn fram til þessa. í öðrum löndum, þar sem eyrarós vex villt, hefur einnig verið breyti- lagt, hvaða fræðiheiti hefur verið notað á henni. Allur þorri höf- unda, sem mér cr kunnugt um, að hafi skrifað um eyrarós í Norður- Ameríku vestan Grænlands nota nafnið Epilobium latifolium um hana og má þar nefna M. L. Fernald (1950), H. A. Gleason (1952), C.L. Hitchcock o.fl (1961) og E. Hultén (1968 og 1971). Sama nafn not- uðu þeir sem fyrstir skrifuðu um þessa tegund á Grænlandi, t. d. G. C. E. Oeder (1771). En frá því Joh. Lange hóf að skrifa um græn- lenzkar plöntur (1877 og 1880) hefur eyrarósin þar gengið undir fræðiheitinu Chamaenerion latifolium, sbr. t.d. T. Böcher, K. Holmen og K. Jakobsen (1957 og 1966). Um eyrarós í Norðaustur-Rússlandi og í Asíu hafa bæði nöfnin verið notuð. Eldra nafnið nota t. d. C. F. Ledebour (1845), B. Lynge (1923) og E. Hultén (1929). í hinu mikla verki um flóru Sovétríkjanna, Flora SSSR, 15. bindi, útg. af B. K. Sjisjkin og E. G. Bobrov (1949), er yngra nafnið aftur á móti not- að. Loks má geta þess, að í 2. bindi hinnar nýju Evrópuflóru eða Flora Europaea (T. G. Tutin o.fl., 1968), þar sem Peter H. Raven skrifar um eyrarósaættina, en hann er sérfræðingur í þeirri ætt, er gamla fræðiheitið, Epilobium lotifolium L. notað um eyrarósina og tel ég rétt að fara eftir því. Lýsing Sú lýsing á eyrarós, sem hér fer á eftir, er gerð eftir íslenzkum ein- tökum. Þar er að venjulegu leyti stuðzt við lýsinguna í 3. útg. Flóru Islands (1948), en allar tölur sem gefa til kynna stærð eru meðaltöl mælinga, sem ég gerði sjálfur á þurrkuðum eintökum eyrarósar í grasa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.