Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
9
Skyldar tegundir
Þær tegundir sem skyldastar eru eyrarós eru aðrar tegundir Chamaen-
erion-áe.\\áciv Epilohium-ættkvíslarinnax. Hér á landi vex ein þeiri'a,
sigurskúfur, Epilobium angustifolium L. eða Chamaenerion angusti-
folium (L.) Scop., sem er hærri og grannvaxnari planta með smærri
og fleiri blómurn í hverjum klasa og mjórri laufblöðum. 1 Mið-Evrópu
vaxa tvær náskyldar tegundir í viðbót, Epilobium dodonaei Vill. og
Epilobium fleischeri Hochst. Síðarnefnda tegundin vex einkurn í Alpa-
fjöllum og líkist nokkuð eyrarós, einkum blórnin, en laufblöðin eru
aftur mjórri og líkari sigurskúfsblöðum. Þessi teguncl vex einnig í urð-
um og á aurum og nær upp í 2500 m hæð yfir sjávarmáli. Beggja
þessara miðevrópsku tegunda cr getið héðan í gömlum plöntuskrám,
cn öruggt má telja, að þeim hafi þar verið ruglað saman við sigurskúf
og eyrarós, sbr. Grontved (1942).
Litningafjöldi allra þessara þriggja tegunda er 2n = 36 (Tutin o. fl.,
1968).
HEIMILDARIT — REFERENCES
Babington, C. C.. 1871: A Revision of the Flora of Iceland. The Journal of the
Linnean Society, Botany, Vol. XI, 282—348.
Böcher, T. W., Holmen, K. og Jakóbsen, 1957: Grjínlands Flora. Kóbenhavn.
Böcher, T. IV., Holmen, K., 1966: Grdnlands Flora. 2. reviderede udgave. Kdb-
enhavn.
Daviðsson, Ingólfur, 1940: Gróður á Árskógsströnd. Náttúrufr., 10. ár, 72-89.
Daviðsson, Ingólfur, 1941: Gróður í Borgarfirði og Njarðvík eystra. Náttúrufr.,
11. ár, 16—30.
Daviðsson, Ingólfur, 1942: Gróður í Seyðisfirði. Náttúrufr., 12. ár, 24-44.
Daviðsson, Ingólfur, 1944: Fundarstaðir jurta í Ásgarði í Dölum, Saurbænum,
Skarðsströnd og vestanverðri Fellsströnd 1944. Ópr. skýrsla.
Fernald, M. L., 1950: Gray’s Manual of Botany. Eight Edition. New York.
Gleason, Henry A., 1958: The New Britton and Brown Illustrated Flora of the
Northeastern United States and Adjacent Canada. Vol. 2. Sec. printing.
Lancaster.
Gnjmiund, Chr., 1874: Bidrag til Oplysning om Islands Flora. 3. Hjíjere Krypto-
gamer. Botanisk Tidsskr. II. Række, 4, bls. 36—85.
Gnjmlund, Chr., 1881: Islands Flora, etc. Kóbenhavn.
Gröntved, Johs., 1942: The Pteridophyta and Spermatophyta of Iceland. The
Botany of Iceland. Vol. IV, part 1. Copenhagen. London.