Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 28
20
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN
Mynd 3. Svæðið við Hljóðakletta. Hljóðaklettar eru á gígaröð, sem gosið hefur
eftir ísöld. Hlaupið skolaði hluta al gígaröðinni burtu og gróf aðra hluta í kaf
1 aur. Strandlínur hlaupsins má greinilega sjá viða á liægri bakka en grjót-
yfirborð hrauns sést á vinstri bakka. Þetta hraun er annaðhvort frá Hljóða-
klettagossprungunni eða frá Sveinum nokkru sunnar. Vígabergið er sams konar
hraun frá Sveinum komið og hefur runnið niður dalinn fyrir hamfarahlaupið,
en aðeins lítill hluti þess hefur varðveitzt.
Fig. 3. The area at Hljódaklettar. Hljódaklettar is a crater row which has
erupted in postglacial tirne. The catastrophic flood washed away part of the
crater row and buried other parts with gravel terraces. The shorelines of the
flood are evident al the right bank but the scabland surface of a postglacial
lava flow is evident near the left bank. This lava flow is either from the
Hljódaklettar crater row or froin Sveinar crater row a liltle to the south. Viga-
berg is the same kind of lava flow frorn the Sveinar crater row whicli flowed
down the course of Jökulsá before the catastrophic flood, but only a small
remnant of it is preservecl.
löngum tíma, eða frá lokum síðustu ísaldar. Algengast er í venju-
‘ legu gljúfri, að breidd þess er þannig, að áin fyllir við venjulegt
rennsli botn þess. Þannig er það í Dimmagljúfri, en alls ekki í
Jökulsárgljúfrum í Axarfirði.
Bylgjulengd eða sveiflúr í meginstefnum farvega kemur lítið
fram, þegar þeir eru grafnir í klöpp, þar sem sprungur í berginu
og stórlandslag ráða mestu. Aftur á móti kemur hún greinilega