Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 52
44 N Á T T Ú R U F RÆÐ J N G U RI N N guvaa-guvaa og venjulega fimmskiptur, og sá fyrsti talsvert langdreg- inn. Hinum fyrmefnda rná aftur á móti líkja við hlakkandi hlátur, sem minna á hljóðtáknin: hrííí-hrííí hríí-hríí- hríííí, og oftast fimrn- skiptur, í hverri lotu með augnabliksþögn á rnilli og virðist bera mest á err-hljóðinu. Þessi hlátur þeirra virðist alveg samhljóma, þó báðir syngi þeir fullum hálsi. Þetta er ósvikinn ástaróður og fyrsta bending um það, að þarna hafi Amor unnið sigur, eins og fyrri daginn, og það upp í heiðríkjunni, þar sem kærustupörin em alfrjáls og óttalaus við alla óvini þessa heims. — Þennan sama hlátur nota fálkar líka oft, þegar þeir eru komnir í vigahug og eftir velheppnaða veiðiför. Stundum em fálkarnir þrír saman. Venjulega eru það þá tveir biðl- ar, sem kcppa um blíðu hinnar fráneygu og eftirsóttu flugfreyju. Eftir mánuð má gera ráð fyrir því, að þau hafi reist bú og eigi cgg ckki fjarri þeim stað, sem þau iðkuðu þessa leiki í háloftunum. Enga fugla hef ég séð á hringflugi svona hátt í lofti. Næst þcim koma þá svartbakar. Þeir svífa hring cftir hring mjög hátt í lofti og þá venjulega með hrjúfum og ósamhljóma öskmm, sem vel rná þó vera, að sé lofsöngur um lífið, sem þá er að nálgast hámarkið? Aðra tíma árs hef ég aldrei séð svartbaka á svifflugi svo hátt í lofti. Fálkar halda vörð við vöggu unga sinna. Sjaldan minnist ég að hafa komið svo að hreiðri, þar sem fálki er búinn að verpa fyrsta eggi, að ekki hafi annað foreldrið tilkynnt komu mína með hvellum viðvömnarköllum og þá oftast svifið yfir mig tals- vert hátt í lofti með tíðum og jöfnum vængjaslætti. Ef maki hans heyr- ir þessi köll, kemur hann á vettvang, eins fljótt og hann framast getur. Ég hef slegið því föstu, að með þessari framkomu gefi hann til kynna tortryggni sína gagnvart mönnunum og ckki að ástæðulausu. Tor- tryggni gagnvart kmmma sýnir hann í verki en ckki með upphrópun- um. Oft eiga þeir líka í brösum og ber þá fálkinn ávallt sigur af hólmi, þurfi hann eitthvað að verja. Margar sögur hafa líka heyrzt um viður- eign þeirra og sumar ótrúlegar, svo ekki sé meira sagt. Þó hef ég ekki ástæðu til að rengja suma mcnn, sem horft hafa á viðureign þeirra. Með fáum orðum verður nú sagt frá einum slíkum atburði — þó þar væri svartbakur en ekki hrafn sökudólgurinn. Það bar eitt sinn við að vorlagi, að þrír menn vom á sjó nálægt standbjörgunum skamrnt norðan við Lón í Kelduhverfi. Þeir vissu, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.