Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 69

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 69
NÁTTÚ RU FRÆÐ1N GU RIN N 57 spölkorn uppi í Eyjunni, auðþekkt af stæðilegri vörðu, sem þar trónar. I-Iolt þetta rís nokkra metra yfir umhverfið og uppi á því eru ávalar klappir, rákaðar bæði efst og á hliðum (6. og 7. mynd). Yfirleitt eru rákirnar ekki jafnskarpar og hér, en grynnri og breið- ari og klapparyfirborðið óvenju flatt og sléttheflað (5. mynd). Má í því helzt greina einlivern mun frá jökulrákum. Stefna rákanna er hér alls staðar norður suður undan halla landsins. Skriðstefna þess jökuls, sem skreið á Álftanesskeiði ofan í sveitir Axarfjarðar, var frá austri og suðaustri eins og rákastefnur t. d. á Áshöfða sýna ljóslega. Þar ber því nokkuð á milli. Btiðaskeiðsjökullinn virðist hins vegar ekki liafa náð lengra norður en að jökulöldunni hjá Rauðhólum. Niðurstaðan verður því sú, að rákuðu klappirnar séu að öllu leyti verk árinnar og þá að sjálfsögðu hlaupanna, sem grófu Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrin. I hlaupunum hefur áin plokkað gífur- legt magn af stórgrýti úr farveginum og flutt með sér sem botnskrið í hörðum straumi. Rákirnar á klöppunum í kringum Ásbyrgi ætla ég, að séu straumrákir af völdum þessa. Hvenœr grófst Ásbyrgi og hvaðan komu hlaupin? Sigurður Þórarinsson (1959, 1960) rannsakaði fyrstur Jökulsár- gljúfur og Ásbyrgi og kannaði varðveizlu öskulaga á svæðinu þar í kring. Athuganir hans sýna, að vatn hefur síðast runnið um Ás- byrgi eftir að öskulagið H;; féll, en síðan eru 2900 ár (Sig. Þórarins- son 1971). Hins vegar er miklu eldri jarðvegur varðveittur um mikinn hluta flóðsvæðisins hjá Ásbyrgi, raunar alls staðar nema í farveginum, sem liggur ofan frá Kvíum niður til Ásbyrgis. Sá jarðvegur nær niður fyrir öskulagið H5 (7100 ára) og hvílir á flóð- seti eða gnúðum klöppum, menjum miklu eldra lilaups. Jarðvegs- snið á Stóra-Vítishrauninu vestan flóðfarveganna eru nánast alveg eins og bendir það til, að þetta elzta stórhlaup hafi orðið fyrir tíma jarðvegsmyndunar á þessu svæði. Haukur Tómasson (1973) leiðir í grein sinni hér að framan gild rök fyrir því, að einungis stórkost- legt hlaup liafi rnegnað að grafa Jökulsárgljúfur og Ásbyrgi. Hann nefnir til tvö slík hlaup, en telur, að það síðara hafi verið sýnu meira og áorkað mestu um gljúfurmyndunina. Ég tel hugsanlegt, að fyrra Iilaupið hafi verið sambærilegt að stærð, en hegðað sér öðruvísi, verið sneggra og mun meira í hámarki. Gljúfur ætla ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.