Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 70
58 NÁTTÚRUFRÆÐ1N G U R1 N N það hafi skilið eftir sig engu síður en seinna hlaupið. Lögun Ás- byrgis og varðveizla jarðvegs með öskulaginu H5 framrni á gljúfur- börmum og í Eyjunni sýnist mér benda til, að Ásbyrgi hafi að mestu leyti grafizt í eldra hlaupinu og lítið meira en totan, sem gengur lengst suður, sé yngri en H:!. Með þessu mælir einnig, að farvegurinn frá Kvíum niður til Ásbyrgis var þegar mótaður, áður en Hljóðaklettahraunið rann í hann. Síðara hlaupið hefur dýpkað hann óverulega, en þó rutt hrauninu úr honum að miklu leyti. Eldra hlaupið hefur í fyrstu hitt fyrir tiltölulega jafnt hallandi hraunyfirborð og þá flæmzt vítt yfir, en iilaupvatnið síðan safnazt í farveginn norður frá Kvíum, er hann tók að grafast. Sé hugað að menjum eldra hlaups ofar með Jökulsá verður fyrir dalurinn ofan við Forvöð, en hann líkist engu fremur en víðu gljúfri. Hraun frá gossprungunni neðan við Dettifoss, sem er 70 km á milli enda og sti lengsta á landi hér, hefur síðan runnið í þetta víða gljúfur og allt niður fyrir Svínadal. Ber hraunið augljós merki svörfunar eftir síðara hlaupið. Hugsanlega er víða gljúfrið ofan við Forvöð jafngamalt Ásbyrgi eldra hlaupsins. Á báðnm stöð- nnum hagar líkt til þannig séð, að tiltölulega mjó gljúfur (um 500 m) opnast fram í önnur víðari (um 1000 m) (1. mynd). Ásbyrgi sjálft sýnir þó aðeins byrjunina á þessari þróun, því að í síðara hlaupinu hefur vatnið fljótlega leitað í eystra gljúfrið, þar sem áin er nú, og grafið það og vatnið þá hætt að renna til Ás- byrgis. Ef tímasetja skal þetta elzta stórhlaup nánar vandast málið. Það er allmiklu eldra en öskulagið H5 (7100 ára), en gæti liafa orðið skömmu eftir Búðaskeið. Varðandi upptökin stendnr valið á milli jökulhlaups úr uppstífluðu lóni, sem tæmdist skyndilega vegna jöklarýrnnnar og hins vegar hlaups af völdum eldsumbrota, en jran ein sér væru lítils megnug nema til að hleypa fram vatni, sem áðnr gat safnazt fyrir í kvos. Líklegra þykir mér, að þetta eldra hlaup hafi staðið í sambandi við jökulbráðnunina eftir Búðaskeið, og séu upptcjkin ef til vill ekki sunnarlega á hálendinu. Það, hversu hlaup- ið virðist liafa komið snöggt, bendir vissulega til, að upptökin liafi verið skammt undan. Saga jökulbráðnunar eftir Búðastig er því miður allt of lítið þekkt til þess að kveða nánar á um þetta at- riði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.