Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 84

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 84
72 N ÁTT Ú RUFRÆÐ I N G U R1 N N Leó Kristjánsson: Lítið eitt um djúpsjávarboranir og aldur Norður-Atlantshafsins Boranir: Á árinu 1964 hófst samvinna nokkurra bandarískra hafrannsókna- stofnana um boranir niður í botn úthafanna. Var í þessu skyni byggt skip sérstaklega útbúið til slíkra borana, Glomar Challenger, og hefur það nú siglt um öll licimshöfin og borað yfir 300 holur. Með síendur- bættri bortækni hafa holurnar orðið dýpri og dýpri, og hafa sumar þeirra náð mcira en 600 metra niður í hafsbotninn. Yfirleitt er borað í setlög, þar eð mun auðveldara er að ná kjörnum úr þeim en gos- bergi; hafa yfirleitt ekki náðst ncma nokkrir metrar af því, þar sem það hefur orðið fyrir bornum. Sjaldan nást þó heillegir setlagakjamar, og á stöðum, þar sem lin og hörð lög skiptast á, skolast gjaman þau linari burt með kælivatni borsins. Borstaðir eru valdir með það fyrir augum að geta veitt sem mestar jarðfræðilegar upplýsingar, og kjarnarnir eru rannsakaðir mjög ýtar- lega, einkum leifar lífvera í þeim, lagskipting, kornastærð og efni berg- kornanna. Þcgar hafa fcngizt mjög mcrkar niðurstöður um uppmna og aldur þessara setlaga, veðurfar og hafstrauma á jarðsögulcgum tíma, lífvemr úthafanna og sögu hafsbotnanna. í síðastnefnda tillitinu hafa niðurstöður borananna haft mikla þýðingu fyrir nútíma kenningar um landrek. I Norður-Atlantshafi vom boraðar nokkrar holur sumarið 1970, og er lega þeirra sýnd á mynd 1. Niðurstöður athugana á borkjörnum hafa nýlega birzt (Laughton o. fl. 1972). og verða sumar þær helztu nefndar hér að neðan. Borstaður 111 var á 1800 m dýpi á Orphan-hæðinni utan land- grunns Nýfundnalands. Hún var talin vera meginlandsbrot, sem upp- haflega hefði tekið þátt í reki Evrópu frá Norður-Ameríku, en „dagað uppi“ á leiðinni. Efstu lög botnsetsins þarna reyndust vera jökulleir og smáþömngar, sem staðfestu niðurstöður af landi um það, að jökul-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.