Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 93

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 93
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 81 Eulalia bilineata (3. mynd) er venjulega gulgræn eða gráleit á lit, með tvær dökkar langrákir sitt hvoru megin aftur eftir bakinu og dökka bletti við grunn liverrar fóttotu. Litmynstrið sést ein- ungis á lifandi eintökum. Baklægu angarnir mynda ávalar blöðkur, en ekki lensulaga eins og á E. viridis. Tegundin hefur mjög víða útbreiðslu. Hún hefur fundizt í Norður-íshafi (m. a. við Jan Mayen), í Norður-ICyrrahafi, Norður- Atlantshafi, Miðjarðarhafi og við Suður-Afríku. Dýptarsvið hennar er einnig mjög breitt, frá fjöru og allt út á 2000 m dýpi. Eulalia bilineata er talin vera rándýr eins og flestar skyldar teg- undir. Ormar þessir eru sífellt á ferðinni, og leita þeir sér ætis með því að skjóta út úr sér rananum í holur og glufur, sem á vegi verða. Lítið er vitað um æxlunarmáta tegundarinnar annað en það, að dýr með þroskaðar kynfrumur liafa ummyndaða, ósam- setta bursta innan um liina venjulegu samsettu bursta. Er senni- legt, að burstar þessir séu notaðir til sunds um fengitímann. Spionidae Allfjölskrúðug ætt langra, grannra orma. Margir liðir, sem allir eru áþekkir. Aðaleinkenni eru 2 langir þreifarar, sem detta þó oft af, þegar ormarnir eru deyddir. Formynnill (prostomium) er lítill og yfirleitt greinilega afmarkaður, hann vantar fálmara, en fram- endi myndar stundum tvö útdregin „horn“ (6. mynd, a), og stund- um er lítill stakur fálmari aftan á formynnli. Venjulega eru pöruð, fingurlaga tálkn ofan á sumum (eða öllum) liðum. Sérkennilegir krókburstar (uncini), a. m. k. á sumum liðum. Ormar þessir lifa flestir í leðju eða sandi. Flestir þeirra byggja um sig himnukennda pípu, sem oftast er þakin þunnu lagi leðju og sandkorna. Polydora quadrilobata Jacobi, 1883 Fundarstaðir (2. mynd): 1. Kópavogur, 29. marz 1971. Nærri bryggju á Kársnesi. Sandur í miðri fjöru. Pípurnar stóðu um 2—3 cm upp úr sandinum, breidd um 2 mm, þaktar fíngerðum sandi. Með unga í pípun- um. Ungarnir voru með 20—25 liði og höfðu að mestu vaxtar- lag fullorðnu dýranna. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.