Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 98

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 98
86 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ampharetidae Burstaormar af ættinni Ampharetidae hafa um sig þunnar trefja- pípur þaktar leðju eða samanlímdum utanaðkomandi ögnum (t. d. skeljabrotum og sandkornum). Ormar þessir eru flestir fremur stuttir (oftast 20—40 liðir). Bolurinn er greinilega tvískiptur. A lið- um frambolsins (thorax) eru baktotur með hárfína bursta og kvið- lægir þvergarðar (sem svara til kviðtotna) með krókbursta. A aftur- bol (abdomen) eru engir baklægir burstar. A framenda eru 3—4 pör af stinnum, fingurlaga tálknum, og framan við þau eru margir þráðlaga angar, sem geta dregizt inn í munninn. Til hvorrar hliðar, framan við tálknin, eru oftast búnt af löngum burstum, sem vita fram. Ampharete finmarchica (M. Sars) 1864 Fundarstaður (2. mynd): Langanesflak, 66° 28', 13° 53' V, dýpi 146—130 m, 1. maí 1971. Botnvarpa. Rannsóknaskipið Hafþór, st. H. 8/71 — 10. Safnandi Jón Bogason. Eitt eintak án pípu, lengd um 25 mm. Wesenberg-Lund (1950) getur þess, að eintak Jressarar tegundar hafi náðst djúpt úti af Snæfellsnesi: 64° 42' N, 27° 43' V, dýpi 802 m. Helztu einkenni ættkvíslarinnar Ampharete eru: Krókburstar á 12 frambolsliðum. Litlar eða engar baktotur á afturbol. Munnang- ar nöbbóttir. Framstæðir burstar á 3. lið vel þroskaðir. Tvær tegundir af þessari ættkvísl eru áður þekktar hér við land, Ampharete goesi Malmgren og Ampharete acutifrons (Grube) (Wesenberg-Lund 1951). Ampharete finmarchica (7. mynd) þekk- ist frá þeim báðum á því, að kviðtotur afturbolsins vantar kvið- læga anga. Á afturbol eru 12—13 liðir með krókbursta, sem hafa 2—3 tannaraðir með 6—8 tönnum. í þykkri leðjupípu, sem oft er ísett sandkornum, skeljabrotum o. s. frv. Tegundin er útbreidd um norðurhöf og hefur fundizt frá mjög grunnu vatni allt út á 3000 m dýpi. Um lífshætti er lítið sem ekkert vitað. Serpulidae Burstaormar af ættinni Serpulidae eru mjiig auðþekktir á kalk- pípum þeim, sem þeir gera um sig (kalkpípuormar). Ormarnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.