Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 102
90
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
virðist nokkuð óljóst, hvernig draga á rnörk milli tegunda, einkurn
á þetta við um Spirorbis borealis og skyidar tegundir, en Spirorbis
tridentat.us er í þeim hópi.
S. tridentatus (9. mynd) svipar til S. granulatus (Linné) í útliti
pípunnar, sem er með 3 upphleypta langhryggi. S. granulatus hefi-
ur útþanda loku með stóru hólfi, þar sem eggin klekjast. S. tri-
dentatus hefur þunna loku með litlu hólfi, enla klekjast eggin í
pípunni, en ekki inni í lokuhólfinu.
Skráðir fundarstaðir S. tridentatus eru við Spitzbergen, Noreg,
suðvesturströnd Bretlands og norðvestur Frakkland og er hann
fundinn á grjóti og skeljum á skuggsælum stöðum neðst í fjörum
(Nelson-Smith 1967).
HEIMILDARIT - REFERENCES
Ingólfsson, Agnar, Arnþór Garðarsson og Sveinn Inguarsson. 1972. Botndýralíf
í Akureyrarpolli. Könnun í marz 1972. Fjölr. Háskóli íslands, Reykjavík.
33 pp.
Nelson- Smith, A. 1967. Catalogue of main marine fouling organisms. Vol. 3.
Serpulids. O.E.C.D. Paris. 79 pp.
Rasmusen, E. 1956. Faunistic and biological notes on marine invertebrates III.
The reproduction and larval development of some polychaetes from the
Isefjord, with some faunistic notes. Biol. Meddel. Kongl. Dansk Vidensk.
Selsk. 23: 1-84.
Samundsson, Bjarni. 1918. Bidrag til Kundskaben ont Islands polychæte Bfirste-
orme (Annulata polychæta Islandiæ). Vidensk. Medd. Dansk Naturh. For-
en. 69: 165—241.
Wesenberg-Lund, Elise. 1950. Polychæta. The Danisli Ingoif-Expedition. Vol.
4 (14). Copenhagen. 99 pp.
— 1951. Polychaeta. Vol. II. Part 19. Zoology of Iceland. Copenhagen and
Reykjavík. 182 pp.