Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 105

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 105
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 1. mynd. Risaskjaldbaka (Testudo elephantopus). gígum eða öðram dældum. Gróðurinn virðist berjast hér harðri bar- áttu til að halda lífi. Algengustu plönturnar eru burknar og kaktusar og blaðlausar eða blaðfáar runnategundir. Inni á eyjunum er gróðurinn meiri og fjölbreyttari, en vantar þó alveg svip hitabeltisgróðursins. Skóglendi er nokkurt, er kemur upp í 200—300 metra hæð yfir sjó, en engin risatré eru sjáanleg né frumskógaflækjur, eins og sjá má á mcgin- landi álfunnar á sama breiddarstigi. Það er aðallega vatnsskorturinn ásamt svalari straumum lofts og lagar, sem setur svip sinn á gróður eyjanna. Á láglendinu kcmur nær aldrei dropi úr lofti. Og það litla, sem rignir í skógarbeltum hálendisins, hirðir gróðurinn til hinzta dropa. Og það er sjaldgæft fyrirbæri að sjá lind eða læk. Allir sem til eyjanna hafa komið kvarta yfir vatnsleysinu. Hefur þrengt svo að sumum þeirra, að þeir hafa orðið að sjúga safa úr kaktusblöðum, til þess að verða ekki örmagna. Árið 1906 strandaði t. d. skip við eyjamar og urðu skipverjar fljótt vatnslausir. Neyddust þcir þá til að drekka skjald- bökublóð, til að bjarga lífinu, því að vatnsdropa fundu þeir hvergi. En hvað var það, sem seiddi menn til þessarra óvistlegu og einangr- uðu eyja? Það kom sem sé snemma í ljós, að eyjamar voru hreinasta gullkista fyrir þá menn, sem lögðu stund á náttúruvísindi. Fyrsti vísindaleiðangurinn var gerður út þangað árið 1835. Einn af þeim, sem tók þátt í þeirri rannsóknarför var hinn hcimskunni náttúru- fræðingur Charles Darwin. Dvaldi hann á eyjunum í 5 vikur og rann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.