Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 114

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 114
102 N ÁT T Ú RU F RÆÐINGURINN komnir yfir 2800 árið 1970. Auk þessa höfðu Bandaríkin þar allfjöl- mennt setulið í síðustu heimsstyrjöld. Aðalútflutningur eyjaskeggja er nú salt, brennisteinn, fiskur og eðluskinn. Allmargir lifa líka á akuryrkju, þó að erfið sé vegna vatnsskortsins. Áríð 1934 bannaði stjórnin í Ekvador veiði einlendra dýra á eyjunum, svo sem á risaskjaldbökum og sæeðlum, en því banni var ekki hlýtt nema að litlu leyti. Þegar vísindaleiðangur á vegum alþjóðastofnunar neðansjávarrann- sókna kom til eyjanna 1954, þótti honum ástandið ískyggilegt í þessum efnum. Taldi formaður leiðangursins nauðsynlegt, að sett yrði upp eftirlitsstöð á eyjunum til verndar hinum fágætu dýrategundum. Eftir beiðni Ekvador-stjórnar tók UNESCO málið í sínar hendur og lét senda menn til eyjanna til þess að athuga allar aðstæður og vita, hvort unnt mundi vera að bjarga síðustu leifum þcirra dýra, sem fágætust væru. Sendimennirnir ferðuðust um allar eyjamar og tóku mikið af myndum bæði af jurtum og dýrum. Þeir fundu, sem betur fór, tölu- vert af risaskjaldbökum, sæeðlum, loðselum og fleiri dýrategundum, sem hætta var á að yrði útrýmt innan tíðar. Þessar rannsóknir leiddu til þess, að árið 1964 var komið á fót líf- fræðistofnun í eyjunum, og átti hún að koma í veg fyrir frekari eyðingu en orðið var á stofnum hinna fágætari dýrategunda. Vegna þess, hve erfitt er að ferðast um eyjamar, vantar enn mikið á það, að þær séu rannsakaðar að fullu í náttúmfræðilegu tilliti. A meðan svo er ástatt, hvílir alltaf yfir þeim einhver töfrablær — í hug- um rnargra eru eyjamar enn þann dag í dag eins og heimur út af fyrir sig — einhver furðuveröld, komin aftan úr grárri fomeskju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.