Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 123

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 123
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 111 margar tegundir af liðormum, stórum krabbadýrum, mýflugum, dæg- urflugum, bjöllum og lindýrum. Tegundafátæktin stafar eflaust af einangrun Islands í Norður Atlants- hafi. Fáar tegundir geta því náð hingað af eigin rammleik og á sér því stað mikið tegundaval, þar sem tegundirnar eru mishæfar til þess að dreifa sér. Þær þrjár tegundir, sem hér hefur verið getið, virðast allar hafa borizt til landsins á sama hátt. Hafa þær að líkindum borizt hingað með fuglum. Sérstaklega á þetta við um svampinn og mosadýrið, sem bæði dreifa sér á dvalarstiginu. Lirfur þeirra eru sjaldgæfar og þar að auki viðkvæmar, en dvalknappamir og æxliknapparnir eru miklu harð- gerari og þola vel þurrk. Svampar dreifa sér stundum með lausum dvalknöppum en hitt er þó oftar, að margir dvalknappar dreifast sam- an með dauðum svampgrindum. Mosadýrin berast aðallega með dval- knöppum. Þeir festast ásamt leðju og óhreinindum í fiðri og á fætur fugla. Einnig geta dvalknappar borizt með vindi, en raunvemleg út- breiðsla um langa vegu, eins og frá Bretlandseyjum til íslands, hefur að öllum líkindum átt sér stað með fuglum. Theromyzon maculosum hefur ekkert dvalastig en berst með fuglum, þegar hún sýgur blóð úr öndunarfærum þeirra. Þessi útbreiðslumáti er vel kunnur (Wesenberg-Lund 1938, Gislén 1948), en engin kerfisbundin rannsókn á mikilvægi hans hefur farið fram. Það væri mjög fróðlegt að gera nákvæma athugun á öllum þeim óhreinindum, sem þær liðlega 30.000 endur, sem koma til Mývatns á hverju vori, bera með sér á fótum, í fiðri og í öndunar- og meltingar- fæmm. Það em ekki eingöngu svampar og mosadýr, sem berast með dvala- stigum. Einkum eru dvalaegg (ephippia) vatnaflónna (Cladocera) velþekkt. Ef við berum saman íslenzku vatnafánuna við meginlands- fánuna, em þær tegundir, sem hafa harðger dvalastig, mest áberandi á Islandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.