Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 129

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 129
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 skoðendur voru endurkjörnir þeir Eiríkur Einarsson og Magnús Sveinsson og varaendurskoðandi Gestur Guðfinnsson. Formaður bar upp eítirfarandi tillögur stjórnar um lagabreytingar: 7. gr. orðist svo í lokin: . . . Til þess að lagabreytingar öðlist gildi, þurfa þær að vera samþykktar með minnst % atkvæða. Þó má livorki breyta ákveeðum 2. gr. né 10. gr. 10. gr. Ný grein: Hœtti félagið störfum, skulu eignir þess renna til Náttúru- fueðistofnunar Islands (Náltúrugripasafnsins). Greinargerð: í bréfi ríkisskattstjóra, dags. 3. marz 1972 var félaginu veitt viðurkenning santkv. 36. gr. reglugerðar nr. 245/1963 um tekjuskatt og eignar- skatt varðandi gjafir gefnar á árunum 1968—1972. Sett eru ýmis skilyrði i'yrir slíkri viðurkenningu, m. a. að við lög félagsins verði bætt nýrri grein um, livernig ráðstafa skuli eignum félagsins, liætti það störfum. Ennfremur það skilyrði, að hvorki ntegi breyta ákvæðum 2. gr., um tilgang félagsins, né heldur ákvæðunt liinnar nýju greinar, unt ráðstöfun eigna. Tillögur þessar um lagabreytingar voru samþykktar. Lög félagsins, eins og þau eru nú, eru prentuð í lok ársskýrslu. Þá bar formaður fram tillögu frá stjórninni um hækkun árgjalds úr 300 kr. í 400 kr. og var hún samþykkt einróma. í lok fundarins urðu nokkrar umræður urn störf félagsins, ferðir og útgáfu- starfsemi. Að loknum lundi voru sýndar geislamyndir úr ferðum félagsins á síðastliðnu sumri. Samkomur Á árinu voru haldnar 6 fræðslusamkomur í 1. kennslustofu Háskóla íslands. Á samkomunum voru að venju flutt erindi um ýmis náttúrufræðileg cfni og sýndar skýringarmyndir. Á eftir erindunum urðu jafnan nokkrar umræður. F'yrirlestrar og erindi voru sem hér segir: Janúar: Arnþór Garðarsson, dýrafræðingur: Um lieiðagæsina í Þjórsárverum. Febrúar: Hrafnkell Eiríksson, fiskifræðingur: Um leturhumar við ísland. Marz: Sveinn Jakobsson, jarðfræðingur: Ferð unt þjóðgarða í Bandaríkjunum. April: Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur: Urn geislun sólar og uppgufun á íslandi. Október: Leilur Símonarson, jarðfræðingur: Um steingervinga úr Tertíerlög- um á Vestfjörðum. Nóvember: Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur: Um blágrýtissvæðin við Baffínflóa. Samkomurnar sóttu alls 473 manns eða tæplega 80 að meðaltali. Flcstir voru fundarmenn 140 (tvisvar), en fæstir 29. Dagana 10,—16. júní fór frarn í Reykjavík alþjóðlegt fuglafræðingaþing. Að þinginu stóðu Náttúrufræðistofnun íslands, Háskóli íslands og Samband brezkra fuglafræðinga (British Ornithologists’ Union). Félögum Hins íslenzka náttúrufræðifélags var gefinn kostur á að sækja þingið, og notfærðu allmargir félagsmenn sér það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.