Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 132
120
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
42. árgangur (1972): 1.-2. hefti, bls. 1-80 (80 bls.); 3. hefti. bls. 81-144
(64 bls.).
Alls eru þetta 128 + 144 bls., þ. e. 272 bls.
Afgreiðslu Nátlúrufræðingsins, útsendingu fundarboða og innheimtu félags-
gjalda annaðist Stefán Stefánsson, bóksali, svo sem verið hefur um árabil.
Verðlaun.
Á undanförnum árum hefur Hið íslenzka náttúrufræðifélag jafnan veitt
verðlaun fyrir beztu úrlausn í náttúrufræði á landsprófi miðskóla. Með tilkomu
nýs einkunnakerfis á síðastliðnu ári, gerðist þetta óframkvæmanlegt, og var
samþykkt á síðasta aðalfundi, að verðlaunaveitingar þessar skyldu lagðar niður.
Fjárhagur
Á fjárlögum fyrir árið 1972 voru félaginu veittar kr. 75.000,00 til starfsemi
sinnar. Styrkur Jtessi rann allur til greiðslu á útgáfukostnaði Náttúrufræðingsins.
Reikningar félagsins og sjóða Jjeirra, sem eru í vörzlu þess, fara hér á eftir.
Reikningur Hins islenzka náttúrufrreðifélags, pr. 31. des. 1972
Tekjur:
Sjóðir frá fyrra ári:
Gjöf Þorsteins Iíjarvals .................................
Rekstursfé ...............................................
Úr ríkissjóði skv. f járlögum ...............................
Náttúrufræðingurinn 1971/72:
Sjóður frá fyrra ári........................ kr. 91.832,81
Áskriftargjöld .............................. — 447.500,00
Frá útsölumönnum og lager.................. — 33.069,20
Frá Náttúrufræðistofnun ..................... — 7.500,00
Hagnaður af fræðsluferðum
Vextir af gjöf Þorsteins Kjarvals
Vextir af rekstursfé .........
kr. 69.754,20
- 93.350,50
- 75.000,00
- 579.902,01
- 35.169,00
- 5.580,00
- 9.579,80
Kr. 868.335,81
G j ö 1 d :
Félagið:
Fundakostnaður ......................... kr. 34.411,20
Annar kostnaður......................... — 2.000,00
36.411,20