Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 60
hafi átt sér stað við meðhöndlun sýn-
anna í argon línu massagreinisins.
Lokaorð
Hér hefur verið reynt að útskýra
K/Ar aldursákvörðunaraðferðina og
hliðarlínur hennar, svo sem „ísó-
krónu“-túlkun K/Ar gagna og Ar40/
Ar:i° aðferðina. Ennfremur hefur ver-
ið skýrt frá nokkrum nýjum aldurs-
ákvörðunum, en ekki er ráðrúm til
að skýra hér frá fleiri niðurstöðum að
sinni. Að endingu eru þeim Þorleifi
Einarssyni, Sigurði Steinþórssyni og
Leifi A. Símonarsyni færðar þakkir
fyrir sýni og gagnlegar ábendingar og
sérstakar þakkir eru færðar Paul
Hooker við Jarðeðlisfræðideild há-
skólans í Cambridge, Englandi, fyrir
mikla aðstoð við alla tölvuvinnu.
S U M M A R Y
K/Ar dating of rocks
by Kristinn J. Albertsson, Ph.D.,
Science Institute, University of Iceland.
This paper attempts to explain in
simplified terms the conventional K/Ar
radiometric method. In addition there are
a few words on tlie Arl0/Ar39 method
and interpretation of conventional K/Ar
data by means of correlation regression
diagrams (isochrons).
A few new conventional K/Ar results
are presented. Some of them, though,
must be regarded as preliminary and need
further radiometric work to I>c carried
out for supporl.
New resuits are, e.g. from Lónafjördur
in Jökulfirdir, Northwestern Iceland
which suggests about 12.6 Ma. Other re-
sults are from Breidavík, the Laxá-intru-
sive, Fródárlieidi, and Drápuhlídarfjall
on the Snæfellsnes peninsula, and show
54