Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 46
slétthverfu eru í Svartahafi, Miðjarð- arhafi og meðfram ströndum V-Ev- rópu norður til 64°. Dvalfiskur, Remora rernora á að hafa sést hér fyrr á öldum. Sam- kvæntt annálum eiga 4 fiskar (dval- fiskar?) að hafa fundist fastir á há- meri sem veiddist við Engey og danski dýrafræðingurinn Steenstrup fékk nokkra fiska þessarar tegundar þegar liann var hér árið 1840. Höfðu þeir setið á kaupskipi í nánd við ísland. Síðan hefur þeirra ekki orðið vart hér. Dvalfiskurinn er þekktur l'yrir að setja sig fastan á háfiska o. fl. dýr sjávar — einnig skip — og láta berast með þeim um höfin. Festir hann sig með hjálp ummyndaðs bakugga sem myndar sogskál. Heimkynni dvalfisks eru í austanverðu Atlantshafi hlýrri hlutum jiess og Miðjarðarhafi. Tunglfiskur, Mola rnola hefur nokkrum sinnum heimsótt íslandsmið fyrst var eftir honum lekið árið 1845 er hann fannst rekinn í Fljótum. Heimkynni hans eru í Miðjarðarhafi og lilýrri hlutum heimshafanna. Hann liefur fundist alll frá Madeira og Asóreyjum norður til Skandinavíu og íslands. Þá eru taldir Jjeir beinfiskar sem nokkurn veginn má telja öruggt að séu flækingar á íslandsmiðum en eftir- farandi 14 fisktegundir eru annað- hvort flækingsfiskar eða ekki: Mararangi, Holtbyrnia pro- blernatica, n j a r ð a r a n g i, Maulisia mauli, sæangi, Normichthys oper- osus, ægisstirnir, Cyclothone rni- crodon, pokakjaftur, Saccophar- ynx sp., gapaldur, Eurypharynx pelecanoides, h a f á 11, Conger conger, stóra sænál, Entelurus aequoreus, silfurkóð, Gadiculus argenteus thori, fjólumóri, Antirnora rostra- ta, mórubróðir, Laemonerna lati- frons, síldakóngur, Regalecus glesne, s n í k i r, Echiodon drurn- rnondi, sandhverfa, Psetta rnax- ima. Um Jiær þrjár tegundir fiska af angaætt, mararanga, njarðaranga og sæanga, er ennþá Jntð lítið vitað um útbreiðslu á að ekki er mögulegt að segja til um hvort Jieir eru hér flæk- ingar eða ekki. Allir hafa Jjeir fundist í Biskayaflóa, sæangi auk Jjess við Kanaríeyjar og í Rósagarðinum suð- austan íslands Jjar sem hann veiddist í ágúst 1950, njarðarangi hefur feng- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.