Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 17
(Skeneopsis planorbis), baugasnotru (Onoba aculeus) og klettadoppu. Við Stokkseyri fundust stranddoppur í grunnu fjörulóni, sem er opið til sjávar. Selta var 24.0%„. í lóninu er Iireinn sandbotn og ríkjandi tegundir sandmaðkur og burstaormurinn Pygo- spio elegans. Stranddoppan kom að- eins í ljós við sigtun sandsins, en mjög mikið var af henni, eflaust þúsundir á fermetra. Á leirum liefur stranddoppan fund- ist á nokkrum stöðum nálægt Vogi á Mýrum (fyrst í nóvember 1974), norð- vestan við bæinn Straumsfjörð á Mýr- um (25. ágúst 1976) og í Djúpafirði, A.-Barð. (12. ágúst 1975). Leirur þess- ar eru gljúpar og fínkornóttar. Á þeim öllum vex töluverður marhálm- ur og sandmaðkur er áberandi, en margar aðrar dýrategundir eru al- gengar. Útbreiðsla snigilsins á þessum leirum virðist afar blettótt, og þar sem hann finnst er magnið mjög mis- ntikið, en yfirleitt svo lítið, að snigill- inn fæst ekki í leðjusýni, sem tekið er af 20 X 20 cm reit. Á leirubletti við Vog á Mýrum fengust þó allt að 242 dýr í slíku sýni (þ. e. um 6000/m?). Þrátt fyrir mergðina þarna eru snigl- arnir nrjög lítið áberandi, þar senr þeir eru fleslir á kafi í leðjunni. Selta hefur verið mæld á ýmsum stigum sjávarfalla við Vog og reyndist hún há og líit breytileg, eða frá 32.7— 33.4%c. Kjörsvæði stranddoppu hérlendis virðist svipað því og gerist víða er- lendis, þar senr hún lifir einkum í ísöltum lónum og tjörnum, sem ekki liafa stöðugan samgang við sjó, svo og í árósum og skýldum vogum. Hún finnst á alls konar undirlagi, nema svartri súrefnislausri leðju. í Dan- mörku er tegundin algeng í 5—24%0 seltu (Muus 1967), en finnst allt nið- ur að 2%o seltu. Annars staðar hefur hún þó einnig fundist í nær fullsölt- um sjó (Fretter og Graham 1962, Davis 1966). Stranddoppan er víða mjög algeng erlendis og skipta ein- staklingar olt þúsundum eða tugþús- undum á fermetra. Stranddoppan verpur stökum rauðumiklum eggjum í egghylki sent hún límir utan á sandkorn, smásteina eða aðra kuðunga. Mörg eintök frá Vogi (25. ágúst), Gálgahrauni (19. september) og Melabökkum (22. sept- ember) voru með egghylki, sem senni- lega tilheyrðu stranddoppu, utan á kuðungnum eða stöku sinnum á lok- unni. Flest egghylkjanna voru tóm og ekki tókst að klekja úr þeim hylkjum sem virtust innihalda lifandi egg. Að- eins tónr egghylki fundust á kuðung- um frá Stokkseyri (25. september). Á Melabökkum fannst mikið af ungviði (hæð kuðungs um 1—2 mm) í þör- ungaslýi. Samkvæmt þessu er aðal- tímgunartími tegundarinnar hér við land sennilega fyrri hluta sumars. Við Danmörku gýtur stranddoppan mest í maí (Muus 1967). Stranddoppan (Hyclrobia ventrosa) er fortálkni (undirflokkur Proso- branchia) og telst til ættarinnar Hydrobiidae, en hún er skyklust bauguættinni (Rissoidae) af íslensk- um sæsniglaættum og telst ásamt. henni og nokkrnm öðrum ættum til yfirættarinnar Rissoacea. Lýsing ís- lenskra eintaka fer hér á eftir. Kuðungurinn (2. mynd) er kcilu- laga, hálfgegnsær og hornlitur, slétt- ur en með snrásæjum vaxtarrákum. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.