Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 20
4. mynd. Gerð höfuðs (séð ofan frá) og breytileiki í litmunstri. Þvergarðar bif- hára á úthlið vinstri fálmara sjást greini- lega. Eintök frá Stokkseyri (efst), Mela- bökkum (í miðju) og Gálgahrauni (neðst). — Head of Hydrobia ventrosa (dorsnl aspect) shoiuing lateral ciliary ridges of left antenna wliich separate this species from H. ulvae (riclges on both sides of left antenna) and Potamopyrgus jenkinsi (smooth). Variation in pigmentation is also shown, the lightest specimens (top) are from Stokkseyri, S-Iceland, the darkest from Álftanes, SW-Iceland. Most popula- tions are intermediate (centre). doppan sé rótgróinn borgari í lífríki landsins, en hafi ekki fundist áður vegna srnæðar sinnar, staðbundinnar útbreiðslu, og vegna þess að kjörsvæði hennar, einkum ísaltar tjarnir, hefur einhverra hluta vegna orðið útundan við almennar rannsóknir á lífríki landsins. Má í jtessu sambandi benda á að lónajurtin, sem þrífst við svipuð skilyrði og stranddoppan, var fram til 1949 aðeins þekkt á einum stað á landinu (Lónsfjörður), en nú munu fundarstaðir hennar vera orðnir a. nt. k. 9. Svipuðu máli gegnir um annað aðalkjörsvæði stranddoppu hér, leir- urnar, en ýmsar algengar dýrategund- ir á íslenskum leirum fundust fyrst á síðustu árum. Við undirbúning þessarar greinar höfum við notið margvíslegrar aðstoð- ar og ráðgjafar margra sérfræðinga. Þeir eru Arni Einarsson, Jón Baldur Sigurðsson, Nora McMiIIan, B. J. Muus, Per Pethon, Jon-Arne Sneli og T. Warwick. Viljum við hér með þakka þessu ágætisfólki ósínka aðstoð við útvegun og ákvörðun eintaka og fyrir holl ráð og leiðbeiningar. Þá viljum við einnig færa Karli Skírnis- syni þakkir fyrir úrvinnslu sýna úr fitjatjörnum. HEIMILDIR Davis, G. M. 1966: Notes on Hydrobia lotteni. Venus 25: 27—41. Frelter, Vera og A. Graham. 1962: Brit- ish Prosobranch Molluscs. Their functional anatomy and ecology. London. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.