Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 19
eftirtalin atriði: fjöldi og gerð skráp- tungutanna, þverraðir stórgerðra bif- hára á vinstri fálmara og litmunstur fálmara. Davis hafði þó aðeins ame- rísk eintök með höndurn og studdist við evrópskar lýsingar á H. ventrosa. Þegar við skoðuðum lifandi íslensk eintök kom brátt í ljós að þau voru að 1 íkamsbyggingu og lit alveg eins og Davis lýsir. Hins vegar eru ev- rópsku lýsingarnar ntiklu ófullkomn- ari en lýsing Davis. Við gerðum því ráðstafanir til Jtess að afla lifandi ein- taka af H. ventrosa frá Evrópu og höfum við skoðað eintiik frá Oslófirði í Noregi og frá Danmörku. Eintök Jtessi voru í engu frábrugðin íslensk- um eintökum að líkamsgerð, og voru með áberandi þverraðir stórra bif- liára á úthlið vinstri fálmara. Þau voru |tó ljósari að lit en eintök frá vesturströnd íslands, en hins vegar ójrekkjanleg að Jtessu leyti frá Stokks- eyrarsniglunum. H. ventrosa í Evrópu er Jtó Jrekkt að Jrví að vera breytileg að lit. Samkvæmt Jtessu eru Hydrobia ventrosa og H. totteni ein og sama tegundin. Utan Islands er Jjví H. ventrosa útbreidd um Norðvestur Evrópu (norður í Noreg) og norðaust- 3. mynd. Pintill af stranddoppu frá Stóra Hrauni. — Penis oj H. ventrosa from Iceland. anverða Norður-Ameríku (Massachu- setts, Labrador, Hudsonflói). Hydrobia ventrosa reyndist auð- greind frá öðruni algengum Evrópu- tegundum, H. ulvae (Pennant) og Potamopyrgus jenkinsi (Smith) á vinstri fálmara einum: H. ulvae er með áberandi bifháragarða beggja vegna á fálmaranum og sívalnings- laga svartan blett nærri fálmaraend- anum, en P. jenkinsi er án bifhára- garða. Fjórðu evróputegundina, H. neglecta Muus, höfum við ekki séð. En hún Jrekkist m. a. frá H. ventrosa á lögun pintils (penis, 3. mynd). Eins og áður getur, eru stranddopp- urnar (PI. ventrosa) allbreytilegar að lit og er jtar um að ræða breytilegt magn svarts litarefnis í húðinni. Breytileiki Jtessi er sýndur á 4. mynd. Eintök frá Vogi og Melabökkum (4. mynd, rniðja) voru flest miðlungi dökk, með heillegum dökkgráum og ljósum Jrverrákum á snoppunni, og fálmarar voru litlausir að mestu en með svartan blett fremst. Eintök frá Stokkseyri (4. mynd, efst) voru flest mun ljósari, með slitróttar dökkar Jjverrákir á snoppu, og eintök úr Gálgahrauni (4. mynd, neðst) voru áberandi svört með dökkgráa fálm- ara. Sú spurning vaknar að sjálfsögðu hvort stranddoppan sé nýkomin til landsins, þar sem hennar hefur ekki orðið vart fyrr en nýlega. Þennan möguleika er vissulega ekki unnt að útiloka. En hin víða útbreiðsla strand- doppu hérlendis mælir gegn Jrví, að hún sé nýkonrin, og sennilega á hún eftir að korna í ljós á mun fleiri stöð- urn liérlendis við nánari eftirgrennsl- an. Við teljum Jrví líklegt að strand- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.