Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 39
Gunnar Jónsson: Flækingsfiskar á íslandsmiðum Álitlegur fjöldi þeirra fiska sem fundist hafa á íslandsmiðum er að- komufiskar eða flækingar frá öðrum hafsvæðum einkum úr sunnanverðu norðaustur Atlantshafi en einnig ann- ars staðar frá. Með flækingsfiskum er átt við fisktegundir sem hvorki hrygna né leita sér fæðu reglulega ár hvert á íslandsmiðum heldur koma hingað af tilviljun annaðhvort í fæðuleit eða fyrir atbeina strauma. Reyndar er ennþá það lítið vitað um ýmsar teg- undir svokallaðra djúpsjávarfiska sem veiðast frekar sjaldan, að erfitt er að segja til um hvort þeir eru flækings- fiskar eða stöðugir íbúar undirdjúp- anna við ísland. Einkunt er hér um að ræða miðsævis- og djúpsviflæga (meso- og bathypelagíska) fiska. Með vaxandi rannsóknunt á undirdjúpun- um og dýralífi þar á ýmislegt eftir að skýrast og rannsóknir næstu ára eiga örugglega eftir að breyta mynd okkar af lífsháttum og útbreiðslu djúpfisk- anna allverulega. Af þeirn 220 fisktegundum sent fundist hafa á Islandsmiðum mun 51 vera flækingur svo öruggt sé en auk þess eru nokkrar tegundir sent óljóst er hvort eru flækingar eða heimafisk- ar. Þá er sæsteinsugan auk Jjess flæk- ingur en hún er yfirleitt talin með í fiskatölum Jjótt eigi sé hún fiskur. En látum okkur nú sjá hverjar Jress- ar flækingsfiskategundir eru sent heimsótt hafa Islandsmið og gera sunt- ar hverjar reyndar af og til ennþá. Brjóskfiskar Eftirfarandi 6 tegundir brjóskfiska af 33 sem fundist liafa á íslandsmið- um eru flækingar á íslandsmiðum: Brandháfur, Hexanchus griseus. Hér hafa fundist einn eða tveir brand- háfar og rak annan á Breiðamerkur- sand árið 1933 og var hann 3 m á lengd. Hinn á að hafa veiðst árið 1920 af Jtýskum togara sennilega við suður- eða suðausturströndina en reyndar gæti hann alveg eins hafa veiðst við Færeyjar eftir þeim upplýs- ingum sem fyrir liggja. Heimkynni brandháfsins eru annars í hlýjum sjó Miðjarðarhafsins og hlýrri hlutum Atlantshafsins. Hann slæðist norður lil Bretlandseyja, í Norðursjó, til Noregs og til íslands. D ep 1 ahá fu r, Scyliorhinus cani- cula. í október 1906 veiddist depla- liáfur í norðanverðum Faxaflóa og er hann sá eini sent vitað er um hér á norðurslóð. Heimkynni deplaháfs eru Náttúrufræðingurinn, 47 (1), 1977 33 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.