Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 43
1. mynd. Fagurserkur Beryx splendens (Faune ichthyol.). us á lieima í Iilýrri hlutum Atlants- liafs, Kyrrahafs og Indlandshafs og vestanverðu Miðjarðarhafi. Flækingar við Noreg og ísland. Hcr fannst hann fyrst í mars 1950 djúpt út af Reykja- nesi og hafa nokkrir veiðst síðan. Fagurserkur, Beryx splendens á heima á svipuðum slóðum og frændi lians rauðserkurinn. Hans varð fyrst vart hér suður af Vestmannaeyjum í september 1960. B ú r f i s k b r ó ð i r, Hoplostethus mediterraneus er að öllum líkindum flækingur á íslandsmiðum. Heim- kynni hans eru í Miðjarðarhafi aust- ur til Möltu og á 200—500 m dýpi undanströndum V-Evrópu og Afríku frá írlandi til Kapverde. Einnig í NV-Atlantshafi frá Nýjujersey til Flórída. Hér fannst liann í mars 1964 undan SV-ströndinni (63°13'N-25° 50' V). Vartari, Dicentrarchus hibrnx hefur fundist hér einu sinni þ. e. í ágúst 1967 en heimkynni lians eru í Miðjarðarháfi, Adríahafi og Svarta- hafi og auk Jtess í Atlantshafi frá Kanaríeyjum og Marokkó og norður til Noregs og íslands hefur hann fundist. Sækir í ísalt vatn og jafnvel ár. Blákarpi, Polyprion arnericanus fannst hér fyrst í mars 1953 út af Hólsá í Þykkvabæ. Heimkynni hans eru í Miðjarðarhali og Atlantshafi frá Asóreyjum og Madeira norður til Bretlandseyja en flækingar finnast við Noreg og Island. Mun einnig sjást stundum í vestanverðu Atlantshafi frá Nýfundnalandi til La Plata. Glyrna, Howella brodiei fannst hér á Rósagarðinum undan suðaust- urströndinni sumarið 1952 en heini- kynni Jtessarar tegundar hala verið lalin á milli íslands og írlands, við Mádeira og í vestanverðu Kyrrahafi. Brynstirtla, Tracliurus trachur- us á heima í Miðjarðarhal’i og At- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.