Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 43
1. mynd. Fagurserkur Beryx splendens (Faune ichthyol.). us á lieima í Iilýrri hlutum Atlants- liafs, Kyrrahafs og Indlandshafs og vestanverðu Miðjarðarhafi. Flækingar við Noreg og ísland. Hcr fannst hann fyrst í mars 1950 djúpt út af Reykja- nesi og hafa nokkrir veiðst síðan. Fagurserkur, Beryx splendens á heima á svipuðum slóðum og frændi lians rauðserkurinn. Hans varð fyrst vart hér suður af Vestmannaeyjum í september 1960. B ú r f i s k b r ó ð i r, Hoplostethus mediterraneus er að öllum líkindum flækingur á íslandsmiðum. Heim- kynni hans eru í Miðjarðarhafi aust- ur til Möltu og á 200—500 m dýpi undanströndum V-Evrópu og Afríku frá írlandi til Kapverde. Einnig í NV-Atlantshafi frá Nýjujersey til Flórída. Hér fannst liann í mars 1964 undan SV-ströndinni (63°13'N-25° 50' V). Vartari, Dicentrarchus hibrnx hefur fundist hér einu sinni þ. e. í ágúst 1967 en heimkynni lians eru í Miðjarðarháfi, Adríahafi og Svarta- hafi og auk Jtess í Atlantshafi frá Kanaríeyjum og Marokkó og norður til Noregs og íslands hefur hann fundist. Sækir í ísalt vatn og jafnvel ár. Blákarpi, Polyprion arnericanus fannst hér fyrst í mars 1953 út af Hólsá í Þykkvabæ. Heimkynni hans eru í Miðjarðarhali og Atlantshafi frá Asóreyjum og Madeira norður til Bretlandseyja en flækingar finnast við Noreg og Island. Mun einnig sjást stundum í vestanverðu Atlantshafi frá Nýfundnalandi til La Plata. Glyrna, Howella brodiei fannst hér á Rósagarðinum undan suðaust- urströndinni sumarið 1952 en heini- kynni Jtessarar tegundar hala verið lalin á milli íslands og írlands, við Mádeira og í vestanverðu Kyrrahafi. Brynstirtla, Tracliurus trachur- us á heima í Miðjarðarhal’i og At- 37

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.