Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 58
2. mynd. „ísókrónu“-rit fyrir Breiðadalsheiði. — Correlation diagram for the Breida- dalsheidi rocks. ákvörðunum á borkjarna frá Breiða- dalsheiði á Vestfjörðum. Er hér unt að ræða fjögur sýni, sem tekin voru úr liðlega 100 m djúpri borholu þar. Miðað við jrykkt jarðlagastaflans er ekki talið, að þessir 100 rnetrar spanni langan tíma jarðsögunnar. Reiknuðu þeir félagar því út veginn meðalald- ur fyrir þetta berg og fengu út 15,6 ± 0,5 milljónir ára (dreifing aldursnið- urstaða var frá 14,2 ± 1,4 og til 16,5 ± 1,0 milljónir ára). Eitt sýni gaf tölulega aðeins lægri aldur, og út- skýrðu þeir það með argontapi og slepptu því úr meðaltalinu og fengu þá 16,0 ±0,3 milljónir ára, sem þeir treystu betur. Greinarhöfundur notaðist við nið- urstöður þeirra félaga og reiknaði út ,,ísókrónu“-rit (2. mynd) fyrir sýnin. Kemur þar vel fram línuleg svörun sýnapunktanna utan tveggja, sent ein- mitt tákna sýnið, sem Moorbath og samstarfsmenn lians töldu hafa orðið fyrir argontapi og slepptu því. „fsókrónu“-aldur þessara sýna virð- ist styðja fyrri niðurstöður og sýnir (að undanskildum frávikspunktunum tveim) um 15,89 ± 0,34 milljónir ára. Sakir fersks útlits sýnanna (Moorbatli o. fl„ 1968) má telja, að hér sé um að ræða lágmarksaldur, er fer nokkuð nærri réttum storknunaraldri bergs- ins. „ísókrónu“-meðhöndlun samsvar- andi gagna Moorbaths og félaga hans (1968) frá elstu lögum í Gerjti á Aust- urlandi styður einnig fyrri niðurstöð- ur og ber að auki vel saman við niður- stöður Ross og Mussetts (1976), er 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.