Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 23
Jón Jónsson: Reykj afellsgígir og Skarðs- mýrarhraun á Hellisheiði Inngangur Það mun vera málvenja að nafnið Hellisheiði sé bundið við það svæði, sem takmarkast að sunnan af Skála- felli og undirfjöllum þess, að vestan af Lakahnjúkum, Stóra Reykjafelli, Skarðsmýrarfjalli og Hengladölum að norðan, en að austan af Ástaðafjalli og Kömbum. Heita má að allt þetta svæði sé þakið hraunum, sem runnið liafa á nútíma. Trausti Einarsson (1951) og Þorleifur Einarsson (1960) telja báðir hraunin vera 4 en aðeins tvennar eldstöðvar þekktar. Hraunin fjögur hefur Trausti táknað með A, B, C og D, en Þorleifur með I, II, III og IV og hafa báðir talið frá því elsta til liins yngsta. Hraunin virðast í heild vera nafnlaus svo og eldstöðv- arnar. Eldstöðvarnar Gosin á þessu svæði hafa að því er virðist, að undanskildum Tjarnar- hnjúk, sem raunar er utan við jiað svæði, sem að ofan greinir, öll orðið á tiltölulega rnjóu sprungubelti, sent rekja má frá Selvogi norður um Hengil og allt norður að Þingvalla- vatni. Síðasta gosið varð á sprungu, sem liggur um austanvert Stóra Reykjafell. Mun ég Jtví hér kenna bæði gígi og hraun við Jtað fjall og nefna Reykjafellsgigi og Reykjafells- hraun. Það skal tekið fram að hér er ekki verið að skapa nýtt örnefni held- ur er nafnið eingöngu notað sem jarð- fræðilegt hugtak. Skal nú vikið að Jtví gosi, sem gerði Jtetta hraun. Gossprunga sú, sem Jaetta hraun er komið frá, og sem Þorleifur Einarsson telur vera hraun IV en Trausti nefnir hraun D, liggur eins og áður greinir urn austanvert Stóra Reykjafell og endar að norðan í suð- urhlíð Skarðsmýrarfjalls. Suður eftir má rekja hana yfir Lakahnúka og Hellur, en skammt Jiar suður af endar gígaröðin eða hverfur undir hraunin frá Eldborgum undir Meitl- um, sem Jtví án nokkurs efa liafa ver- ið virkar eitthvað síðar. Allt J^etta sýnir Þorleifur Einarsson (1960) á korti sínu yfir Jtetta svæði. I lýsingu ölíushrepps frá 1703 eftir Hálfdán Jónsson (Thoroddsen 1892— 96) er Þurárhrauns getið og Jtað talið vera frá árinu 1000. Virðist Jtað ])ví nokkuð almennt hafa verið talið að hraun |)Ctta væri frá ])ví gosi, sem Náttúrufræðingurinn, 47 (1), 1977 17 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.