Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 31

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 31
5. mynd. Jarðfræðikort af Eldborgum undir Meitlum, Eldborgarhrauni og nágrenni. undir Meitlum. Jarðvegur nokkur er ofan á gosmölinni úr Eldborgum rétt vestan við borgina sjálfa. í jjeim jarð- vegi, svo sem rösklega einum cm ofan við gosmölina, er öskulag það, sem SigurSur Þórarinsson (1968) lieíur nefnt landnámslagið og talið vera frá því um 900 (4. mynd). Það hefur nú nýlega verið aldursákvarðað með geislakolsaðferð og reynst vera 1040 ± 75 C14 ára, ttilið frá árinu 1950, þ. e. frá árinu 910 eða með öðrum orðum frá 900 eins og Sigurður hefur talið. Ut frá þessu má telja að gosið í 25

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.