Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 31

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 31
5. mynd. Jarðfræðikort af Eldborgum undir Meitlum, Eldborgarhrauni og nágrenni. undir Meitlum. Jarðvegur nokkur er ofan á gosmölinni úr Eldborgum rétt vestan við borgina sjálfa. í jjeim jarð- vegi, svo sem rösklega einum cm ofan við gosmölina, er öskulag það, sem SigurSur Þórarinsson (1968) lieíur nefnt landnámslagið og talið vera frá því um 900 (4. mynd). Það hefur nú nýlega verið aldursákvarðað með geislakolsaðferð og reynst vera 1040 ± 75 C14 ára, ttilið frá árinu 1950, þ. e. frá árinu 910 eða með öðrum orðum frá 900 eins og Sigurður hefur talið. Ut frá þessu má telja að gosið í 25

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.