Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 54
áigon-38. Hlutfallsíegt magn allra argonsamsætna blöndunnar má svo mæla beinL og út frá þekktu magni ar- gon-viðbótarinnar má fá tölulegt magn þeirra. Aðalforsendur aðferðarinnar eru: 1) Að ekkert argon sé í berginu upp- haflega, þ. e. þegar kvikan storkn- ar. 2) Að bergið hafi ekki tapað neinu argoni frá því að það storknaði, þ. e. Ai"*l> hafi safnast fyrir. 3) Að Arso sem mælist í massagreini sé eingöngu upprunnið úr and- rúmsloftinu. Nier (1950) mældi hlutföll argon-samsætna í and- rúmslofti og er enn í dag notast við niðurstöður lians, þ. e. Ar40/ Ar30 hlutfallið er jafnt og 296.0 í hreinu andrúmslofti. 4) Að hlutfall K40/KlielWar sé liið sama hvar sem er í bergi. 5) Að dreifing K og Ar í bergi, þ. e. sýnunum, sé jöfn og réttlæti notk- un tveggja sýnishluta, þ. e. eins hluta fyrir K-greiningu og annars fyrir argon-ákvörðun. Ekki er ástæða til að fara náið út í öll smáatriði, en rannsóknir fjöl- margra vísindamanna hafa sýnt, að ofangreind atriði standast ekki alltaf. K40/KlieIldar hlutfallið getur t. d. verið breytilegt (Taylor & Urey, 1938; Verbeek Sc Schreiner, 1967), enda þótt yfirgnæfandi meirihluti rannsókna- niðurstaða sýni, að það sé hið sama. Þó má benda á, að hlutfallið fer lækk- andi í tímans rás vegna klofnunar á K40, en lækkunin nemur aðeins 1% á 16 milljónum ára (Dalrymple & Lanphere, 1969). Dreifing kalíums getur verið ákaf- lega misjöfn innan hverrar bergein- ingar, t.d. sýndu Hornung og sam- starfsmenn hans (1964) fram á 17% mismun í kalíum-magni eftir einum og sama ganginum í N-Englandi og Dalrymple og Hirooka (1965) sýnclu að auki fram á misjafna dreilingu argons. Evans (1969) staðfesti þessar niðurstöður, en benti á, að koma mætti í veg fyrir áhrif þessa dreifing- armismunar með því að mala sýnin mjög smátt og nota afmarkaðar korna- stærðir. Ennfremur liefur komið í ljós, að oft er argon-40 til staðar í berginu í upphafi og er það þá komið frá elclra bergi. Sýnt hefur verið fram á tilvist þessa umfram argons m. a. með sam- anburði á aldursákvörðunum sama bergs með mismunandi aðferðum (Dalrymple &: Lanphere, 1969). Er þá K/Ar niðurstaðan óeðlilega há miðað við t. d. Rúbidium-Strontium aðferð- ina. Ennfremur sýndu Mussett og Dalrymple (1968) og Fitch og Miller (1971) fram á, að Ar3G getur einnig fundist i bergi án þess að vera komið úr andrúmsloftinu. Einnig er það staðreynd, að ekki hafa <)11 berglög verið lokuð kerfi hvað argon snertir, þ. e. argon hefur náð að sleppa á brott. Mætti því halda, að fátt stæði eftir, sem rétt- lætti notkun þessarar aðferðar, en sem betur ler llafa endurbætur innan aðferðarinnar verið slíkar, að ágæti hennar hefur verið staðfest. Er hér átt við svonefnda „ísókrónu“-með- höndlun K/Argagna (t.cl. Hayatsu & Garmichael, 1970; Mellor &: Mussett, 1975, og Fitch o. fl„ 1976). Hér er gert ráð fyrir, að bæði Ar40 og Ar3° séu til staðar í kvikunni í ákveðnum hlutföllum og að dreifing 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.