Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 25
1. mynd. Nyrsii Hveradalagfgurinn og brún Reykjafellshrauns, sem runnið hefur upp að honum. Eins og að undanförnu var það Dr. Ingrid U. Olsson prófessor við Upp- salaháskóla, sem framkvæmdi þessa rannsókn. Gerði hún tvær ákvarðanir á þessu efni og fara niðurstöðurnar hér á eftir: það hraun komið upp, sem kennt hef- ur verið við kristnitökuna á íslandi árið 1000. Nú er það svo, að rekja má gíga- röðina, sem umrætt hraun er frá kom- ið, allt frá suðurhlíð Skarðsmýrar- Helmingunartími 5570 ár Helmingunartími 5730 ár Hveradalir I (U-4046) 1855 ± 110 C14 ár 1910 ± 110 ár „ II (U-5227) 1855 ±65 C14 ár 1905 ± 65 C** ár Svo vel falla þessar báðar aldurs- ákvarðanir saman að telja verður árangurinn mjög góðan. Nú vill svo til að Kristján Sæmunds- son (1962) hefur fundið og látið ald- ursákvarða viðarleifar undan Nesja- hrauni í Grafningi og reyndust ]>ær 1880 ± 65 C14 ár. Tvennt er það sem slá má föstu út frá þessu, í fyrsta lagi að Nesjahraun og yngsta hraunið á Hellisheiði er frá sama gostima, og í öðru lagi að á Hellisheiði liefur ekki fjalls og suður fyrir Hellur sem áður getur og er það um 6 krn leið. Norðan Hengils hefur samtímis álíka löng gossprunga verið virk og hefur því gossprungan verið virk samtímis á um 12 krn leið. Kristján Sæmundsson hef- ur hins vegar tjáð mér að hann teldi líklegt að Sandey í Þingvallavatni væri frá sama gosi. Hefur þá verið 25 km vegalengd rnilli syðsta og nyrsta gígsins á þessari línu. Hvað verður þá samkvæmt þessu 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.