Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 25
1. mynd. Nyrsii Hveradalagfgurinn og brún Reykjafellshrauns, sem runnið hefur upp að honum. Eins og að undanförnu var það Dr. Ingrid U. Olsson prófessor við Upp- salaháskóla, sem framkvæmdi þessa rannsókn. Gerði hún tvær ákvarðanir á þessu efni og fara niðurstöðurnar hér á eftir: það hraun komið upp, sem kennt hef- ur verið við kristnitökuna á íslandi árið 1000. Nú er það svo, að rekja má gíga- röðina, sem umrætt hraun er frá kom- ið, allt frá suðurhlíð Skarðsmýrar- Helmingunartími 5570 ár Helmingunartími 5730 ár Hveradalir I (U-4046) 1855 ± 110 C14 ár 1910 ± 110 ár „ II (U-5227) 1855 ±65 C14 ár 1905 ± 65 C** ár Svo vel falla þessar báðar aldurs- ákvarðanir saman að telja verður árangurinn mjög góðan. Nú vill svo til að Kristján Sæmunds- son (1962) hefur fundið og látið ald- ursákvarða viðarleifar undan Nesja- hrauni í Grafningi og reyndust ]>ær 1880 ± 65 C14 ár. Tvennt er það sem slá má föstu út frá þessu, í fyrsta lagi að Nesjahraun og yngsta hraunið á Hellisheiði er frá sama gostima, og í öðru lagi að á Hellisheiði liefur ekki fjalls og suður fyrir Hellur sem áður getur og er það um 6 krn leið. Norðan Hengils hefur samtímis álíka löng gossprunga verið virk og hefur því gossprungan verið virk samtímis á um 12 krn leið. Kristján Sæmundsson hef- ur hins vegar tjáð mér að hann teldi líklegt að Sandey í Þingvallavatni væri frá sama gosi. Hefur þá verið 25 km vegalengd rnilli syðsta og nyrsta gígsins á þessari línu. Hvað verður þá samkvæmt þessu 19

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.